fbpx
Miðvikudagur 23.september 2020
Fókus

Blaðamannablæti – Lítt þekkt ættartengsl

Fókus
Miðvikudaginn 9. september 2020 20:30

Snærós Sindradóttir, fjölmiðlakona og verkefnastjóri á RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Snærós Sindradóttir er dóttir lögfræðingsins og þingkonunnar Helgu Völu Helgadóttur. Snærós hefur ekki langt að sækja framkomuhæfileika sína en móðir hennar er einnig menntuð leikkona og starfaði um árabil sem blaðakona meðal annars á Mannlífi.

Snærós hefur verið að gera það gott á RÚV sem útvarpskona en hún starfar einnig sem verkefnastjóri RÚV núll. Snærós var einnig um tíma blaðakona á Fréttablaðinu og þótti mjög öflug.

Eiginmaður Snærósar er Freyr Rögnvaldsson, blaðamaður á Stundinni.

Faðir Snærósar er Sindri Freysson, rithöfundur og fyrrverandi blaðamaður, svo fjölmiðlablóð er þykkt í æðum fjölskyldunnar. Sindri var um tíma kærasti söngkonunnar Bjarkar Guðmundsdóttur – en hún hefur aldrei verið blaðakona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig vera með stærstu brjóst Bretlands

Telur sig vera með stærstu brjóst Bretlands
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tinder laugin – Hvar eru þau nú? Umtöluðustu keppendurnir stíga fram

Tinder laugin – Hvar eru þau nú? Umtöluðustu keppendurnir stíga fram