fbpx
Laugardagur 31.október 2020
Fókus

Helgi Pé flytur heim frá Danmörku

Fókus
Miðvikudaginn 30. september 2020 19:00

Helgi Pétursson Mynd: Stefán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn ástsæli Helgi P, oft kenndur við Ríó tríó, er að flytja aftur til Íslands ásamt eiginkonu sinni Birnu Pálsdóttur, en þau hafa búið í Danmörku síðustu tvö ár. Ekki er víst hvað Helgi tekur sér fyrir hendur en þegar hann flytur heim á ný en hann hefur starfað sem fjölmiðlamaður, markaðsmaður, upplýsingafulltrúi og í stjórnmálum að ógleymdri tónlistinni svo ljóst er að fengur er í að fá þennan hæfileikaríka mann aftur til landsins.

Helgi er einnig faðir Snorra Helgasonar tónlistarmanns og Heiðu Kristínar Helgadóttur stjórnmálaundurs sem stýrði meðal annars Besta flokknum í höfn á sínum tíma og er í dag forstjóri Niceland.

Helgi bætist í stóran hóp brottfluttra Íslendinga sem kjósa frekar að takast á við heimsfaraldur á Íslandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sigrún rifjar upp þegar hún þurfti að halda við móður sem grét svo mikið: „Þetta rífur í, það gerir það“

Sigrún rifjar upp þegar hún þurfti að halda við móður sem grét svo mikið: „Þetta rífur í, það gerir það“
Fókus
Í gær

Stjörnur sem voru lagðar í einelti

Stjörnur sem voru lagðar í einelti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Trylltir hrekkjavökubúningar

Sjáðu myndirnar: Trylltir hrekkjavökubúningar
Fókus
Fyrir 2 dögum

10 bíómyndir og þáttaseríur til að hita upp fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum

10 bíómyndir og þáttaseríur til að hita upp fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill að kærastan setji á hann skírlífisbelti og fari í vinnuna með lykillinn

Vill að kærastan setji á hann skírlífisbelti og fari í vinnuna með lykillinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn Már slökkti á jólatónlistinni hjá Reyni – „Hann horfði þráðbeint í augu mér“

Þorsteinn Már slökkti á jólatónlistinni hjá Reyni – „Hann horfði þráðbeint í augu mér“