fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
Fókus

Chelsea Handler gerir allt vitlaust í agnarsmáum „grímutopp“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 2. september 2020 09:34

Skjáskot/Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn Chelsea Handler hefur gert allt vitlaust á samfélagsmiðlum með því að deila mynd af sér í mjög framúrstefnulegum íþróttatopp.

Toppurinn er gerður úr andlitsgrímum. Hún og þjálfarinn hennar, Ben Bruno, voru einnig með grímur á andlitinu eins og venjan er.

View this post on Instagram

Today is my trainer’s @benbrunotraining birthday. I met him 6 years ago and immediately thought—I hate weight training. I was convinced I would only get bigger and bulkier. I hated working out and would cancel more often than I showed up. Then one day, something clicked and I started to see the strength my body was gaining and the fierceness that came with getting your body grit to match your mental grit. Ben annoys the living shit out of me, and I annoy him (less than he annoys me) but we know when to talk and when not to talk. One day I started to cry in a workout, and he sat with me and talked it through, and helped me with a situation I had to deal with. Then he checked in on me later that day. So, for a straight guy who’s into dumbbells, he is a good man, and the best trainer I’ve ever had. I’m 45 years old and finally have the body I’ve been trying to get since I was 25. Thank you, Ben. Thanks for loving my dogs even when they don’t reciprocate. And thanks for putting up with me and my moods—when I don’t reciprocate.

A post shared by Chelsea Handler (@chelseahandler) on

Í færslunni óskar hún þjálfaranum sínum til hamingju með afmælið og þakkar fyrir samstarfið síðastliðin sex ár. „Ég er 45 ára og er loksins komin með líkamann sem ég hef reynt að fá síðan ég var 25 ára. Takk Ben,“ segir hún.

Chelsea hefur verið dugleg á samfélagsmiðlum að minna fólk á að nota andlitsgrímur. Hér má sjá hana taka á því í grímutoppnum.

View this post on Instagram

Wear a mask!

A post shared by Chelsea Handler (@chelseahandler) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hæðir og lægðir Pamelu Anderson

Hæðir og lægðir Pamelu Anderson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta fannst Ráðherrunum um Ráðherrann – „Ég neyðist hins vegar til að valda lesendum vonbrigðum“

Þetta fannst Ráðherrunum um Ráðherrann – „Ég neyðist hins vegar til að valda lesendum vonbrigðum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

María Krista útbjó draumkennt barnaherbergi

María Krista útbjó draumkennt barnaherbergi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karl Sigurbjörnsson berst við krabbamein – „Ég hræðist ekki dauðann“

Karl Sigurbjörnsson berst við krabbamein – „Ég hræðist ekki dauðann“