fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Hvernig myndum deilir þú á Facebook? Það getur sagt ýmislegt um sambandið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 11. september 2020 08:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kannast flestir við einhvern sem deilir glansmyndum úr lífi sínu daginn út og inn á samfélagsmiðlum. Sumir þekkja pör sem eru sífellt brosandi saman á ljósmyndum, heima í stofu, úti að borða, eða hvar sem er – alltaf glöð og alltaf er gaman. Á bakvið þessar myndir leynist þó oftar en ekki mikið óöryggi sem gæti haft ýmislegt að segja um sambandið.

Kynfræðingurinn Nikki Goldstein segir í samtali við Daily Mail að of margar myndir af þessum toga gætu verið merki um bresti í sambandinu. „Oft er það fólkið sem deilir mestu sem er að leita að viðurkenningu fyrir sambandinu frá öðru fólki á samfélagsmiðlum,“ segir hún.

Nikki útskýrir að „like“ og athugasemdir fólks geti verið hughreystandi en sækist fólk eftir þeim í sífellu sé líklegt að sambandið sé ekki upp á sitt besta. Fólk sem deilir þessu myndum finnur ekki ánægju í því sem það er að gera á myndunum, eða með manneskjunni sem er með þeim á myndunum, heldur viðbrögðum annarra við þessum myndum.

Það þykir því ekki væn leið til þess að rækta sambandið að sá rómantískum glansmyndum á samfélagsmiðlum. Lausnin er klárlega ekki fólgin í yfirborðskenndum viðbrögðum annarra á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“