fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
Fókus

Sýnir hvernig stjörnurnar líta út í raun og veru

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 10. september 2020 13:11

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Instagram-síðan @Beauty.False birtir myndir af stjörnunum til að sýna hvernig þær líta út í raun og veru.

Við höfum heyrt það oft áður, ekki trúa því sem þú sérð á samfélagsmiðlum. Það eru til mörg forrit, eins og Photoshop og Facetune, sem gera stjörnunum kleift að breyta myndunum sínum. Gera húðina sléttari, fjarlægja appelsínuhúð, gera mittið mjórra og nefið minna.

Þessi óraunhæfa glansmynd sem við sjáum reglulega á samfélagsmiðlum getur haft slæmar afleiðingar, eins og að ýta undir neikvæða líkamsímynd. Við sjáum þessar myndir og hugsum: Af hverju við getum ekki verið svona? En raunin er sú að það er enginn svona, ekki einu sinni stjörnurnar.

Beauty.false birtir myndir sem stjörnurnar hafa sjálfar deilt á samfélagsmiðlum og svo myndir sem paparazzi ljósmyndari hefur tekið af þeim. Hér eru nokkrar færslur.

Fyrirsætan Demi Rose

Appelsínuhúð er eðlileg, meira að segja ofurfyrirsætur eru með appelsínuhúð

View this post on Instagram

Cellulite is normal! Love yourself🤍

A post shared by WLCM (@beauty.false) on

Áhrifavaldurinn Karla J breytir myndunum sínum

Ástralska fyrirsætan Tina Louise

Það er enginn með eins slétta húð og við sjáum í auglýsingum og á samfélagsmiðlum

Karlmenn breyta líka myndunum sínum, eins og þessir tvíburar sem eru með nákvæmlega sömu kviðvöðvana

Raunveruleikastjarnan Charlotte

Rithöfundurinn og áhrifavaldurinn Zorana

Hér sýnir stjórnandi síðunnar hvernig er hægt að breyta myndum í Facetune

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hæðir og lægðir Pamelu Anderson

Hæðir og lægðir Pamelu Anderson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta fannst Ráðherrunum um Ráðherrann – „Ég neyðist hins vegar til að valda lesendum vonbrigðum“

Þetta fannst Ráðherrunum um Ráðherrann – „Ég neyðist hins vegar til að valda lesendum vonbrigðum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

María Krista útbjó draumkennt barnaherbergi

María Krista útbjó draumkennt barnaherbergi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karl Sigurbjörnsson berst við krabbamein – „Ég hræðist ekki dauðann“

Karl Sigurbjörnsson berst við krabbamein – „Ég hræðist ekki dauðann“