fbpx
Mánudagur 28.september 2020
Fókus

Patrekur Jaime opinberar nýja kærastann

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 10. september 2020 08:42

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan og áhrifavaldurinn Patrekur Jaime opinberar kærasta sinn í færslu á Instagram. Hann deilir mynd af sér og kærastanum og óskar honum til hamingju með afmælið.

„Til hamingju með afmælið framtíðar barnsfaðir minn, elska þig,“ segir hann.

Fjölmargir hafa skrifað undir mynd Patreks. „Uppáhalds ofurparið mitt,“ skrifaði ein við myndina. Önnur skrifaði: „Bestir!!! Uppáhalds.“

Í samtali við Fókus segir Patrekur að sambandið þeirra sé æðislegt og gæti ekki gengið betur. Við óskum þeim innilega til hamingju.

Ný þáttaröð af Æði

Tökur standa nú yfir á nýrri þáttaröð af Patrekur Jaime: Æði, þar sem er fylgst með daglegu lífi Patreks. Erpur Eyvindarson, einnig þekktur sem Blaz Roca, deildi stiklu úr nýjustu þáttaröð Æði og spurði hvort um væri að ræða stiklu „úr nýja Samherja þættinum.“

Í stiklunni er fylgt eftir Patreki og vini hans og áhrifavaldinum Binna Glee skoða íbúð. Þeir fara að ræða um pólitík og kemst Patrekur að því að Binni hefur ekki hundsvit af íslenskum stjórnmálum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Melkorka fær frábærar hugmyndir – Vírapils og gervirass

Melkorka fær frábærar hugmyndir – Vírapils og gervirass
Fókus
Fyrir 2 dögum

Pétur Jóhann með COVID-19 – Vaknaði í svitabaði á afmælisdegi eiginkonunnar

Pétur Jóhann með COVID-19 – Vaknaði í svitabaði á afmælisdegi eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Handritshöfundur Ráðherrans um fyrstu viðbrögð landsmanna – „Ekki dulinn vilji að cancela VG“

Handritshöfundur Ráðherrans um fyrstu viðbrögð landsmanna – „Ekki dulinn vilji að cancela VG“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndbandið: Dúa og Lance höfðu ekki hitt hvort annað mánuðum saman – „Ég er svo stressuð“

Sjáðu myndbandið: Dúa og Lance höfðu ekki hitt hvort annað mánuðum saman – „Ég er svo stressuð“