fbpx
Föstudagur 04.desember 2020
Fókus

Ozzy Osbourne nær óþekkjanlegur á nýjum myndum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 31. ágúst 2020 13:23

Ozzy Osbourne.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rokkstjarnan Ozzy Osbourne er nær óþekkjanlegur á nýjum myndum. Þetta er í fyrsta skipti í langan tíma þar sem hann sést á almannafæri. Í janúar á þessu ári opnaði Ozzy sig um að hann hefði greinst með taugasjúkdóminn Parkinson. .

Ozzy greindist með tegund tvö af sjúkdómnum og sagði hann að ekki sé um dauðadóm að ræða, þó sjúkdómurinn hafi óneitanlega alvarleg áhrif á líkamann. „Ég hafði aldrei heyrt um sársauka í taugum og það er skrítin tilfinning,“ sagði hann.

 

Myrkraprinsinn þurfti að fresta tónleikaferðalagi sínu um heiminn og hefur mikið haldið sig innandyra undanfarna mánuði.

Það sást til Ozzy í Los Angeles í gær. Hann var í bíl með eiginkonu sinni, Sharon, og beið hann í bílnum á meðan hún fór inn í verslun. Ozzy er nær óþekkjanlegur á myndunum. DailyMail greinir frá. Rokkarinn er þekktur fyrir svörtu löngu lokka sína sem eru nú gráir. Hann var einnig með hárið í tagli.

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hreinskilinn pistill móður slær í gegn – „Börnin mín eru stundum fávitar“

Hreinskilinn pistill móður slær í gegn – „Börnin mín eru stundum fávitar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Margrét var komin með 99 þúsund fylgjendur en á mjög slæmum stað – „Var á barmi þess að fá hjartaáfall“

Margrét var komin með 99 þúsund fylgjendur en á mjög slæmum stað – „Var á barmi þess að fá hjartaáfall“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Greip kærastana glóðvolga við framhjáhald

Greip kærastana glóðvolga við framhjáhald
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill gera báðar kærusturnar óléttar á sama tíma

Vill gera báðar kærusturnar óléttar á sama tíma