fbpx
Þriðjudagur 29.september 2020
Fókus

Góð ráð til að ná betri svefni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 31. ágúst 2020 20:30

Dr. Erla Björnsdóttir. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Erla Björnsdóttir hefur lengi rannsakað svefn. Svefnleysi hefur víðtæk og lúmsk áhrif og er orsakavaldur margra alvarlegra sjúkdóma eins og hjarta- og æðasjúkdóma, sykursýki, háþrýstings, kvíða og þunglyndis.

Sjá einnig: „Svefnleysi eykur líkur á mörgum alvarlegum sjúkdómum og hreinlega styttir líf okkar“

Við ræddum nýlega við Erlu um mikilvægi svefns og svefnleysi. Svefn skiptir höfuðmáli og er grunnurinn að andlegri og líkamlegri heilsu.

Hér gefur hún lesendum góð ráð til að ná betri svefni.

Sleppa koffíni eftir klukkan tvö á daginn.

Mynd/Getty

Sleppa síma, og helst öllum skjáum, síðasta klukkutímann fyrir svefn.

Setja sér markmið varðandi reglu um svefn.

Reyna að fara að sofa á svipuðum tíma og fætur á svipuðum tíma alla daga vikunnar. Auðvitað er í lagi að hnika til um einhverja klukkutíma um helgar, fara aðeins seinna í rúmið og aðeins seinna á fætur. En að maður sé ekki að fara í þessar öfgar að snúa sólarhringnum við.

Hreyfa sig

Hreyfing hefur mjög góð áhrif á svefn. En passa sig samt að hreyfa sig ekki eftir kvöldmat.

Draga úr áfengisneyslu

Hún hefur áhrif á svefn og dregur úr svefngæðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Andri Snær – Sjálfsvíg líka tengd mínum vinahópi sem er venjulegasti vinahópur í heimi

Andri Snær – Sjálfsvíg líka tengd mínum vinahópi sem er venjulegasti vinahópur í heimi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stjörnufans á opnunarsýningu RIFF – Elíza Reid var stórglæsileg í silkikjól

Stjörnufans á opnunarsýningu RIFF – Elíza Reid var stórglæsileg í silkikjól
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jóhanna Guðrún opnar sig um umfjöllunina eftir að vinir Sjonna sigruðu: „Ég fékk vægt taugaáfall“

Jóhanna Guðrún opnar sig um umfjöllunina eftir að vinir Sjonna sigruðu: „Ég fékk vægt taugaáfall“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hilary Duff setti fylgjuna í þeyting og finnst það „ennþá ógeðslegt“

Hilary Duff setti fylgjuna í þeyting og finnst það „ennþá ógeðslegt“