fbpx
Mánudagur 28.september 2020
Fókus

Svala Björgvins einhleyp á ný

Erla Hlynsdóttir
Sunnudaginn 2. ágúst 2020 21:38

Svala er ekki bara mögnuð söngkona heldur líka sjúklega töff. Mynd/Íris Dögg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svala Björgvinsdóttir er ein skærasta stjarna okkar Íslendinga og syngur eins og engill. Svala hefur verið í kastljósinu frá því hún var barn og söng inn á plötur með föður sínum, söngvaranum Björgvini Halldórssyni. Hún hefur síðan gert garðinn frægan bæði sem sólósöngkona en einnig með hljómsveitinni Steed Lord. Þá var hún fulltrúi Íslendinga í Eurovison árið 2017 með stórsmellinn Paper.

Svala hefur síðustu tvö ár verið í samband við Guðmund Gauta Sigurðarson, sem alltaf er kallaður Gauti. Nú hafa þau farið sitt í hvora áttina en skilja sem góðir vinir, og eru í raun miklu betri vinir en par.

Við óskum þeim velfarnaðar og hlökkum til að heyra næsta smell frá Svölu.

Mynd/Íris Dögg
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Icardi tryggði PSG sigur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jóhanna Guðrún opnar sig um umfjöllunina eftir að vinir Sjonna sigruðu: „Ég fékk vægt taugaáfall“

Jóhanna Guðrún opnar sig um umfjöllunina eftir að vinir Sjonna sigruðu: „Ég fékk vægt taugaáfall“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hilary Duff setti fylgjuna í þeyting og finnst það „ennþá ógeðslegt“

Hilary Duff setti fylgjuna í þeyting og finnst það „ennþá ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tíu vinsælustu TikTok myndböndin

Tíu vinsælustu TikTok myndböndin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bubbi um ástæðu slagsmálanna: „Ég sá mann girða niður um stelpu“

Bubbi um ástæðu slagsmálanna: „Ég sá mann girða niður um stelpu“