fbpx
Föstudagur 25.september 2020
Fókus

Logi Pedro selur hús í hjarta Reykjavíkur – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 12. ágúst 2020 13:02

Logi Pedro.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson selur hús sitt í miðbæ Reykjavíkur. Hann greinir frá þessu á Facebook og deilir fasteignaauglýsingu fyrir eignina. Húsið er staðsett ofarlega á Spítalastíg og er því sannarlega í hjarta miðborgarinnar.

Logi Pedro er í sambandi með Hallveigu Hafstað Haraldsdóttur og á einn son úr fyrra sambandi með leikkonunni og Reykjavíkurdótturinni Þórdísi Björk Þorfinnsdóttur.

Fallegt og bjart eldhús.

Eignin er 55 fermetra raðhús á besta stað í hjarta Reykjavíkur. Húsið er þriggja herbergja og stendur á tveimur hæðum. Það hefur verið mikið endurnýjað síðan árið 2018.

Á neðri hæðinni eru tvö svefnherbergi og baðherbergi. Á efri hæðinni er stofa og eldhús í björtu og opnu rými.  Uppsett verð á eigninni er 39,9 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dúa og Lance höfðu ekki hitt hvort annað mánuðum saman – „Ég er svo stressuð“

Sjáðu myndbandið: Dúa og Lance höfðu ekki hitt hvort annað mánuðum saman – „Ég er svo stressuð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tíu vinsælustu TikTok myndböndin

Tíu vinsælustu TikTok myndböndin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagur fagnar brúðkaupsafmæli: „Gordjöss“

Dagur fagnar brúðkaupsafmæli: „Gordjöss“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir Aðalsteins svipti sig lífi – „Ég hugsa nánast um þetta á hverjum einasta degi“

Faðir Aðalsteins svipti sig lífi – „Ég hugsa nánast um þetta á hverjum einasta degi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Á hinsegin nótum“ í Hörpu – Tónlist hinsegin listamanna spiluð og gerð skil

„Á hinsegin nótum“ í Hörpu – Tónlist hinsegin listamanna spiluð og gerð skil
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýjasta myndband bólulæknisins er rosalegt – Óvæntur endir

Nýjasta myndband bólulæknisins er rosalegt – Óvæntur endir
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það getur verið viss áskorun fyrir þau að láta sambandið ganga“

„Það getur verið viss áskorun fyrir þau að láta sambandið ganga“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva Einars og Birta Líf spjalla um OnlyFans – „Af hverju ertu ekki löngu búin að þessu?“

Sunneva Einars og Birta Líf spjalla um OnlyFans – „Af hverju ertu ekki löngu búin að þessu?“