fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
Fókus

Antonio Banderas með COVID-19

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 10. ágúst 2020 13:49

Leikarinn Antonio Banderas er greindur með Covid-19. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski leikarinn Antonio Banderas er greindur með Covid-19 samkvæmt Sky News. Antonio, sem fagnar 60 ára afmæli sínu í dag, greindi frá þessu á Twitter.

Antonio skrifar að hann þurfi að fagna sextugs afmælinu sínu í einangrun. Hann segir jafnframt frá því að honum líði vel en sé aðeins þreyttari en venjulega. Hann er viss um að hann muni jafna sig fljótt. Leikarinn ætlar að nýta tímann í einangrun til að lesa, skrifa, hvílast og halda áfram að gefa síðastliðnum 60 árum merkingu.

Antonio Banderas er meðal annars þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Mask of Zorro, Genius og Pain and Glory.

Banderas er ekki eini þekkti leikarinn sem hefur greinst jákvæður af Covid-19. Þann 11. mars tilkynni Tom Hanks að hann og eiginkona hans, Rita Wilson, væru smituð af Covid-19. Einnig hafa Idris Elba og Daniel Dae Kim greinst með veiruna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jói Fel í gjaldþrot
Fókus
Í gær

Dagur fagnar brúðkaupsafmæli: „Gordjöss“

Dagur fagnar brúðkaupsafmæli: „Gordjöss“
Fókus
Í gær

Faðir Aðalsteins svipti sig lífi – „Ég hugsa nánast um þetta á hverjum einasta degi“

Faðir Aðalsteins svipti sig lífi – „Ég hugsa nánast um þetta á hverjum einasta degi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það getur verið viss áskorun fyrir þau að láta sambandið ganga“

„Það getur verið viss áskorun fyrir þau að láta sambandið ganga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sunneva Einars og Birta Líf spjalla um OnlyFans – „Af hverju ertu ekki löngu búin að þessu?“

Sunneva Einars og Birta Líf spjalla um OnlyFans – „Af hverju ertu ekki löngu búin að þessu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Twitter – „Þetta geri ég aldrei aftur“ – „Hvernig umber Kári þetta?“

Vikan á Twitter – „Þetta geri ég aldrei aftur“ – „Hvernig umber Kári þetta?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Þetta er eitthvað sem marga vantar“

„Þetta er eitthvað sem marga vantar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Dásamlegt að ferðast í banvænum heimsfaraldri“ segir Halldór – Flugmiðinn kostaði 3400 krónur

„Dásamlegt að ferðast í banvænum heimsfaraldri“ segir Halldór – Flugmiðinn kostaði 3400 krónur