fbpx
Mánudagur 03.ágúst 2020
Fókus

5 uppáhalds sjónvarpsþættir Teits Atla koma á óvart

Tobba Marinósdóttir
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teitur Atlason fulltrúi hjá Neytendastofu elskar gott sjónvarpsefni og er smekkur hans ákaflega fjölbreyttur og hress eins og hann sjálfur. Hans fimm uppáhaldsþættir eru langt frá því að vera fyrirsjáanlegir en á listanum er að finna allt frá grjóthörðu fréttaefni yfir í súrt barnaefni.

1 Tiger King –  Bestu þættir um versta fólk sem finna má í Oklahoma.

Tígriskóngurinn er ótrúlegur karakter.

2 Breaking Bad –  Walter White og Jessie Pinkman mynda besta vinapar í sjónvarpssögunni. Frábærar andstæður. Frábær leikur. Frábærir þættir.

Ólíkleg tvenna –

3 Dallas –  Ekkert haggar greiðslunni á Bobby Ewing. Lyktin af brunnu tefloni fyllir vitin og innan úr þokunni mætir Punk Anderson í ljósbláum jakkafötum.

4 Kveikur –  Sjónvarpsþættir sem breyta Íslandssögunni í hverri viku.

5. Svampur Sveinsson –  Súrasta barnaefni á jörðinni. Frábær húmor á yztu nöf. Eins og Gúmmíbangsarnir á chrystal meth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 3 dögum

Tímavélin: „Æskilegt er að flugfreyjan sé lagleg og snotur í vexti“

Tímavélin: „Æskilegt er að flugfreyjan sé lagleg og snotur í vexti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar“

„Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ásrún og Atli stunduðu kynlíf fyrir framan myndavél – „Þetta var aldrei leikið eða performerað“

Ásrún og Atli stunduðu kynlíf fyrir framan myndavél – „Þetta var aldrei leikið eða performerað“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ed Sheeran opnar sig um lágpunktinn – „Þetta er gaman til að byrja með svo fer þetta að verða sorglegt“

Ed Sheeran opnar sig um lágpunktinn – „Þetta er gaman til að byrja með svo fer þetta að verða sorglegt“
Fókus
Fyrir 1 viku

Öllu gríni fylgir einhver afstaða

Öllu gríni fylgir einhver afstaða
Fókus
Fyrir 1 viku

Stjörnuspá vikunnar: Nú gjörsamlega rignir peningum yfir Tvíbura

Stjörnuspá vikunnar: Nú gjörsamlega rignir peningum yfir Tvíbura
Fókus
Fyrir 1 viku

Kristín ræðir andlát unnusta síns – „Eins og ég væri snjórinn í sjónvarpinu“

Kristín ræðir andlát unnusta síns – „Eins og ég væri snjórinn í sjónvarpinu“
Fókus
Fyrir 1 viku

Svona var klukkustund í kynlífsherberginu – „Hvað var ég nú búinn að koma mér út í?“

Svona var klukkustund í kynlífsherberginu – „Hvað var ég nú búinn að koma mér út í?“