fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
Fókus

Drepfyndinn hrekkur fer eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 3. júlí 2020 15:00

Grunlausir kærastar sem vilja bara vera duglegir að hjálpa kærustunum að gera magaæfingar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TikTok er stórskemmtilegur samfélagsmiðill þar sem fólk deilir öllu á milli himins og jarðar. Stundum dettur fólki fyndnir hrekkir í hug og deilir á TikTok. Í kjölfarið leika fleiri sama hrekk eftir og deila með tengingu í frumhrekkinn. Eitt það nýjasta sem fólk hefur verið að leika eftir á samfélagsmiðlinum er hrekkur nokkur, sem hefur farið eins og eldur um sinu upp á síðkastið.

Hrekkjalómarnir eru yfirleitt yngri konur sem plata grunlausa kærasta og eiginmenn til þess að hjálpa þeim að „framkvæma nýja og áhrifaríka tegund af magaæfingum“.

Skemmst er frá því að segja að fórnarlambið er látið setjast á gólfið á meðan hrekkjalómurinn leggur sköflungana á axlir fórnarlambsins og spyrnir höndunum í gólfið.

Þá hefst grínið. Hrekkjalómurinn læsir ökklunum um hnakka fórnarlambsins og notar styrk lærvöðvanna til þess að þrykkja andliti fórnarlambsins ítrekað í afturendann.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Var að læra að taka bossa speglamynd 24 ára“

Vikan á Instagram: „Var að læra að taka bossa speglamynd 24 ára“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svala Björgvins einhleyp á ný

Svala Björgvins einhleyp á ný
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Líkið fyrir utan dyrnar

Sakamál: Líkið fyrir utan dyrnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Besta hámhorfið í sumarrigningunni

Besta hámhorfið í sumarrigningunni
Fókus
Fyrir 1 viku

Tímavélin: „Æskilegt er að flugfreyjan sé lagleg og snotur í vexti“

Tímavélin: „Æskilegt er að flugfreyjan sé lagleg og snotur í vexti“
Fókus
Fyrir 1 viku

„Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar“

„Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar“
Fókus
Fyrir 1 viku

Ásrún og Atli stunduðu kynlíf fyrir framan myndavél – „Þetta var aldrei leikið eða performerað“

Ásrún og Atli stunduðu kynlíf fyrir framan myndavél – „Þetta var aldrei leikið eða performerað“
Fókus
Fyrir 1 viku

Ed Sheeran opnar sig um lágpunktinn – „Þetta er gaman til að byrja með svo fer þetta að verða sorglegt“

Ed Sheeran opnar sig um lágpunktinn – „Þetta er gaman til að byrja með svo fer þetta að verða sorglegt“