fbpx
Fimmtudagur 06.ágúst 2020
Fókus

Íslendingur reyndi að selja klámmyndir fyrir tugþúsundir króna – Risastórt og svakalegt safn DVD-mynda

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 21. júlí 2020 20:25

Samsett mynd - peningar og DVD-spilari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ónefndur einstaklingur birti í dag færslu á sölusíðunni vinsælu Brask og brall.is, þar sem hann auglýsti á fimmta hundrað klámmynda á DVD, auk 9 tímarita, sem voru eflaust líka í klámfengin.

„Var að taka til í geymslunni og er með heilan helling af fullorðins myndum eða „bláum“ myndum til sölu fyrir áhugasama. Einnig er ég með nokkur tímarit.“

Að sögn einstaklingsins var um að ræða 412 DVD myndir. 152 í hulstrum og 260 í möppum. Þá sagðist hann einnig vera með 9 tímarit. Hann sagðist vilja fá 65 þúsund krónur fyrir allt heila klabbið.

„Snilld ef þetta gæti farið saman annars má DVD og blöð fara í sitthvoru lagi,“ sagði maðurinn í færslunni. Á mynd sem að var deilt með fréttinni má sjá tvo bunka af DVD-myndum, sem virðast vera ansi klámfengnar.

Færslan hefur vakið gríðarlega athygli, en henni að neðan hafa birst nánast 500 ummæli, en þau virðast nánast öll vera kaldhæðnisleg. Flestir sem skrifuðu ummæli tögguðu einhvern vin sinn og skrifuðu eitthvað á þessa leið: „vantar þig ekki eitthvað svona?“ eða „Þarftu ekki að bæta þessu í safnið?“

Skjáskot af færslunni hefur verið dreift um samfélagsmiðla og það vakið um mikla lukku, enda auglýsingin ekki sú allra venjulegasta.

Skjáskot – Færslan sem birtist á Brask og brall.is
Skjáskot – Svakalegt safn – myndin sem fylgdi færslunni
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Líkið fyrir utan dyrnar

Sakamál: Líkið fyrir utan dyrnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Besta hámhorfið í sumarrigningunni

Besta hámhorfið í sumarrigningunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona býrðu til þína eigin andlitsgrímu

Svona býrðu til þína eigin andlitsgrímu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Margrét Erla: Ég vil sýna kvenlíkamann sem sterkan, fyndinn og skrýtinn

Margrét Erla: Ég vil sýna kvenlíkamann sem sterkan, fyndinn og skrýtinn
Fókus
Fyrir 1 viku

Ásrún og Atli stunduðu kynlíf fyrir framan myndavél – „Þetta var aldrei leikið eða performerað“

Ásrún og Atli stunduðu kynlíf fyrir framan myndavél – „Þetta var aldrei leikið eða performerað“
Fókus
Fyrir 1 viku

Ed Sheeran opnar sig um lágpunktinn – „Þetta er gaman til að byrja með svo fer þetta að verða sorglegt“

Ed Sheeran opnar sig um lágpunktinn – „Þetta er gaman til að byrja með svo fer þetta að verða sorglegt“
Fókus
Fyrir 1 viku

Þessir lögmenn vita hvað klukkan slær

Þessir lögmenn vita hvað klukkan slær
Fókus
Fyrir 1 viku

Krakkarnir vildu ekki að ég léki Ronju Ræningjadóttur

Krakkarnir vildu ekki að ég léki Ronju Ræningjadóttur