fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
Fókus

Stjörnuparið setur „snubbuíbúð“ á sölu – Fallegt útsýni yfir miðbæ Reykjavíkur

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason hafa sett íbúð sína á Ljósvallagötu 8 á sölu. Saga er einn þekktasti grínisti landsins og þá er Snorri tónlistarmaður sem hefur sérhæft sig í þjóðlagatónlist við mjög góðan orðstír.

Íbúðin er á frábærum stað í Vesturbænum. Íbúðin tveggja herbergja og 52,7 m² á stærð. 35,4 milljónir eru settar á íbúðina. Nánar má lesa um íbúðina á fasteignavef Fréttablaðsins.

Eldhúsið er rúmgott með góðri innréttingu og borðkrók. Búið er að opna úr eldhúsi inn í stofu. Stofan er björt og með góðum gluggum. Baðherbergið var endurnýjað fyrir nokkrum árum á mjög vandaðan hátt.

Hjónaherbergið er rúmgott með fallegu útsýni yfir Hólavallakirkjugarð og miðbæ Reykjavíkur.

Saga deildi færslu á Twitter um að íbúðin væri komin á sölu. Hún sagði að fjölskyldan þyrfti að stækka við sig og því væri snubbuíbúðin komin á sölu.


 Hér má svo sjá nokkrar myndir af íbúðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Var að læra að taka bossa speglamynd 24 ára“

Vikan á Instagram: „Var að læra að taka bossa speglamynd 24 ára“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svala Björgvins einhleyp á ný

Svala Björgvins einhleyp á ný
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Líkið fyrir utan dyrnar

Sakamál: Líkið fyrir utan dyrnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Besta hámhorfið í sumarrigningunni

Besta hámhorfið í sumarrigningunni
Fókus
Fyrir 1 viku

Tímavélin: „Æskilegt er að flugfreyjan sé lagleg og snotur í vexti“

Tímavélin: „Æskilegt er að flugfreyjan sé lagleg og snotur í vexti“
Fókus
Fyrir 1 viku

„Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar“

„Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar“
Fókus
Fyrir 1 viku

Ásrún og Atli stunduðu kynlíf fyrir framan myndavél – „Þetta var aldrei leikið eða performerað“

Ásrún og Atli stunduðu kynlíf fyrir framan myndavél – „Þetta var aldrei leikið eða performerað“
Fókus
Fyrir 1 viku

Ed Sheeran opnar sig um lágpunktinn – „Þetta er gaman til að byrja með svo fer þetta að verða sorglegt“

Ed Sheeran opnar sig um lágpunktinn – „Þetta er gaman til að byrja með svo fer þetta að verða sorglegt“