fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
Fókus

Steindi ætlar að hlaupa maraþon

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi, virðist ætla sér að hlaupa heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fram fer þann 22. ágúst.

Þetta kom fram í myndbandi sem Íslandsbanki birti á Facebbook-síðu sinni, en þar má sjá Steinda fara í læknisskoðun hjá Tómasi Guðbjartssyni, einnig þekktur sem lækna-Tómas.

Í myndbandinu gerir Tómas allskonar tilraunir á Steinda, sem dæmi á hjarta hans. Tómas segir að ástand Steinda betra en honum hafi grunað, þó að Steindi viðurkenni að hafa verið að drekka kvöldið áður.

Að lokum segir Tómas að Steindi sé í góðu standi, þó hann mæli með því að hann hlaupi bara tíu kílómetra. Steindi virðist ekki taka það í mál og segist ætla að fara maraþon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 3 dögum

Antonio Banderas með COVID-19

Antonio Banderas með COVID-19
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einn þekktasti fasteignasali landsins á lausu

Einn þekktasti fasteignasali landsins á lausu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona eiga þau saman – Andstæður laðast hvor að annarri

Svona eiga þau saman – Andstæður laðast hvor að annarri
Fókus
Fyrir 5 dögum

5 uppáhalds skip Önnu Kristjáns

5 uppáhalds skip Önnu Kristjáns
Fókus
Fyrir 1 viku

Góður undirbúningur skilar sér í vel heppnaðri útilegu

Góður undirbúningur skilar sér í vel heppnaðri útilegu
Fókus
Fyrir 1 viku

Margrét gerði eldhúsinnréttinguna eins og nýja fyrir nokkra þúsundkalla

Margrét gerði eldhúsinnréttinguna eins og nýja fyrir nokkra þúsundkalla
Fókus
Fyrir 1 viku

„Ok svo þið vitið það fyrirfram þá er ég að stela hugmyndum af…“

„Ok svo þið vitið það fyrirfram þá er ég að stela hugmyndum af…“
Fókus
Fyrir 1 viku

Hulda fékk furðulega beiðni um brjóstamynd frá ókunnugum karlmanni

Hulda fékk furðulega beiðni um brjóstamynd frá ókunnugum karlmanni