fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
Fókus

Hrafn og Brynhildur selja íbúðina í Hlíðunum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 4. júní 2020 12:59

Hrafn Jónsson og Brynhildur ásamt dóttur sinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndagerðarmaðurinn og auglýsingagúrúinn Hrafn Jónsson og Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauða Krossins, selja íbúð sína í Hlíðunum í Reykjavík.

Hrafn, sem er betur þekktur sem Krummi, þykir einn beittasti penni landsins en hann skrifar á Kjarnann.is og gaf út bók með bestu pistlum sínum árið 2016.  Brynhildur starfaðu áður sem lögfræðingur hjá umboðsmanni borgarbúa.

Brynhildur greinir frá því á Facebook að parið ætlar að færa sig í Laugarnesið en þau munu sakna þessarar yndislegu og björtu íbúðar en þau eignuðust sitt fyrsta barn árið 2018 og því kominn tími til að stækka við sig.

Íbúðin er til sölu á vef fasteignarsölunnar Lind. Hrafn og Brynhildur setja 44,9 miljónir á íbúðina sem er 71,9 fermetrar að stærð.

Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Blönduhlíð. Íbúðin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi og geymslu á sömu hæð. Auk þess er geymsluris yfir íbúðinni sem nýtist vel.

Takið eftir eldhúsinu. Bláa innréttingin er einstaklega upplífgandi og gluggarnir í búðinni gefa henni fallega birtu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Valgeir bjargaði lífi föður síns en tókst ekki að bjarga bróður sínum

Valgeir bjargaði lífi föður síns en tókst ekki að bjarga bróður sínum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sigurður Páll lýsir strangri sóttkví í Rúmeníu: „Eins og í gamalli rússneskri njósnamynd“

Sigurður Páll lýsir strangri sóttkví í Rúmeníu: „Eins og í gamalli rússneskri njósnamynd“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Drepfyndinn hrekkur fer eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Drepfyndinn hrekkur fer eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ósammála um kynningarmyndband KSÍ – „Hjartað í mér sökk“- „Landsliðið í hneysklun“

Ósammála um kynningarmyndband KSÍ – „Hjartað í mér sökk“- „Landsliðið í hneysklun“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Gréta ósátt með Keiluhöllina – ,,Þetta er spurning um að sýna ábyrgð“

Gréta ósátt með Keiluhöllina – ,,Þetta er spurning um að sýna ábyrgð“
Fókus
Fyrir 1 viku

Þorvaldur í miklum vanda á Tenerife – Óttaðist dimman fangaklefa og barsmíðar

Þorvaldur í miklum vanda á Tenerife – Óttaðist dimman fangaklefa og barsmíðar
Fókus
Fyrir 1 viku

Goslokahátíð með breyttu sniði: Engin skemmtun á laugardagskvöldið

Goslokahátíð með breyttu sniði: Engin skemmtun á laugardagskvöldið