fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Íslenskur hundur bræðir hugi og hjörtu netverja

Auður Ösp
Fimmtudaginn 25. júní 2020 21:00

Ljósmynd/Skjáskot af Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hátt í 30 þúsund manns hafa horft á eftirfarandi myndskeiðið eftir að það var birt á Twitter síðunni Welcome to Nature nú á dögunum. Íslenskur fjárhundur leikur þar aðalhlutverk og hefur hann heillað ófáa upp úr skónum.

Þess ber að geta að íslenskir fjárhundar hafa verið gríðarlega eftirsóttir undanfarin ár, og þá sérstaklega erlendis.  Enda ekki af ástæðulausu. Margir heillast  af glaðlegu fasi þeirra og sterkri skapgerð og þeir þykja einkar forvitnir, fjörugur, glaðværir og barngóðir.

Myndskeiðið umrædda sýnir þegar íslenskur fjárhundur er kynntur fyrir nýjasta fjölskyldumeðlimnum. Líkt og sjá má ræður hvuttinn sé varla fyrir spenningi þegar hann sér þessa litlu mannveru og viðbrögðin eru með eindæmum krúttleg.

Einn notandi skrifar í athugasemd: „Hann er örugglega að hugsa um alla skemmtilegu hlutina sem hann ætlar að kenna barninu. Hann á eftir að vera fyrstur til að bregðast við þegar barnið grætur eða vantar eitthvað. Barnið er heppið að eiga líka hunda mömmu.“ Annar notandi skrifar: „Íslenskir fjárhundar eru án gríns kátustu og traustustu gleðigjafar sem hægt er að finna.“ Þá ritar sá þriðji: „Hundar bregðast nákvæmlega eins við þegar þeir hitta nýfæddan hvolp. Þeir vita að barnið er hluti af fjölskyldunni.“

Sjón er sögu ríkari.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Í gær

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einkaþjálfari Taylor Swift varpar ljósi á það sem hún gerir til að halda sér í formi

Einkaþjálfari Taylor Swift varpar ljósi á það sem hún gerir til að halda sér í formi