fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
Fókus

Ragna fann æðri mátt eftir að hafa leiðst út í neyslu á unglingsárum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 22. júní 2020 16:00

Ragna Isabel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragna Isabel hefur alltaf haft áhuga á tónlist en hafði aldrei kjarkinn til að syngja fyrir framan aðra. Hún var að gefa út sitt fyrsta lag eftir að hafa glímt við mikla erfiðleika.

„Ég leitaðist út í neyslu á unglingsárum og var mikið inn og út af geðdeild frá fjórtán ára aldri. Þar til ég fann minn æðri mátt og náði að verða edrú eftir að hafa reynt það í nokkur ár. Ég byrjaði þá hægt og rólega að skríða úr skelinni, syngja og semja tónlist,“ segir Ragna í samtali við DV.

„Lagið er um það ferli að átta sig á að maður getur meira en maður heldur, að losna undan sjálfum sér og ekki trúa þessum lygum að maður sé ekki nóg á einn eða annan hátt.“

Hlustaðu á lagið á Spotify eða í spilaranum hér að neðan.

Þú getur fylgst með Rögnu á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Valgeir bjargaði lífi föður síns en tókst ekki að bjarga bróður sínum

Valgeir bjargaði lífi föður síns en tókst ekki að bjarga bróður sínum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sigurður Páll lýsir strangri sóttkví í Rúmeníu: „Eins og í gamalli rússneskri njósnamynd“

Sigurður Páll lýsir strangri sóttkví í Rúmeníu: „Eins og í gamalli rússneskri njósnamynd“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Drepfyndinn hrekkur fer eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Drepfyndinn hrekkur fer eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ósammála um kynningarmyndband KSÍ – „Hjartað í mér sökk“- „Landsliðið í hneysklun“

Ósammála um kynningarmyndband KSÍ – „Hjartað í mér sökk“- „Landsliðið í hneysklun“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Gréta ósátt með Keiluhöllina – ,,Þetta er spurning um að sýna ábyrgð“

Gréta ósátt með Keiluhöllina – ,,Þetta er spurning um að sýna ábyrgð“
Fókus
Fyrir 1 viku

Þorvaldur í miklum vanda á Tenerife – Óttaðist dimman fangaklefa og barsmíðar

Þorvaldur í miklum vanda á Tenerife – Óttaðist dimman fangaklefa og barsmíðar
Fókus
Fyrir 1 viku

Goslokahátíð með breyttu sniði: Engin skemmtun á laugardagskvöldið

Goslokahátíð með breyttu sniði: Engin skemmtun á laugardagskvöldið