fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
Fókus

Björn Ingi bendir á ótrúlega staðreynd um Víði – „Gæti það ekki nálgast að vera met?“

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 18. júní 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklega hafa fáir verið eins áberandi í fjölmiðlum líkt og Björn Ingi Hrafnsson, blaðamaður hjá Viljanum og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, en báðir hafa þeir verið fastagestir á blaðamannafundum undanfarna mánuði. Sá fyrrnefndi birti í gær færslu á Facebook er varðaði þann síðarnefnda.

Björn Ingi vinnur nú að bók um COVID-19, en hann segir að við bókarskrifastarfið veki oft upp spurningar. Í Facebook færslu sinni spyr Björn Ingi út í metfjölda viðtala á einum degi. Þá bendir hann á að síðastliðinn þriðjudag hafi Víðir farið í 21 viðtöl.

Eflaust neita því fáir að mikið sé að fara svo mörg viðtöl á einum og sama deginum og hvort sem að um sé að ræða met eða ekki þá er það vissulega afrek.

„Vegna bókarskrifa um þessar mundir vakna ýmsar rannsóknarspurningar. Til dæmis um metfjölda viðtala á einum degi. Þessi góði drengur hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarnar vikur og mánuði, en á þriðjudag fór hann alls í 21 viðtal við íslenska fjölmiðla vegna opnunar landamæranna. Spurt er: Gæti það ekki nálgast að vera met?“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 1 viku

Vikan á Instagram: „Erfitt að vera Kim Kardashian fjölskyldunnar“

Vikan á Instagram: „Erfitt að vera Kim Kardashian fjölskyldunnar“
Fókus
Fyrir 1 viku

„Þá byrjar einhver atburðarás sem líkist martröð“

„Þá byrjar einhver atburðarás sem líkist martröð“
Fókus
Fyrir 1 viku

Jóhannes Kr. og Sölvi um símtölin eftir að dóttir Jóhannesar dó

Jóhannes Kr. og Sölvi um símtölin eftir að dóttir Jóhannesar dó
Fókus
Fyrir 1 viku

Jói Haukur um Eurovision-myndina – „Þetta er meistaraverk“

Jói Haukur um Eurovision-myndina – „Þetta er meistaraverk“