fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
Fókus

Auglýsingastofa breytir um nafn og flytur í Kringluna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 28. maí 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nafni auglýsingastofunnar Árnasynir hefur verið breytt í VORAR en nafngiftinni fylgir ný ásýnd sem vísar í stefnu og framtíðarsýn stofunnar. „Eftir sem áður veitir stofan alhliða þjónustu í auglýsingagerð og markaðssetningu og vinnur áfram í góðri samvinnu við viðskiptavini sína. Samhliða nafnabreytingunni flytur VORAR í nýtt og glæsilegt húsnæði í Kringlunni,“ segir í fréttatilkynningu frá VORAR.

Hrönn Óskarsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi VORAR, segir breytinguna koma í kjölfar stefnumótunarvinnu sem farið var í:

„Stofan hefur vaxið og dafnað frá því að hún var stofnuð árið 2011 og ýmsar breytingar orðið á þessum 9 árum. Við vildum að nýja nafnið og eins að ásýnd fyrirtækisins væri táknrænt fyrir okkur og þá vinnu sem við innum af hendi. Vorinu fylgir ferskur blær og það eru gróskumiklir tímar framundan. Hjá VORAR blómstra viðskiptavinirnir og markaðsstarfið springur út og því er nýja nafnið alveg kjörið. Að auki vildum við að ásýndin endurspeglaði betur þá staðreynd að 70% starfsmanna VORAR eru konur.“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sif Sigmars eignast þriðja barnið: „Drengurinn hefur hlotið nafnið Útgjaldaliður nr. 3“

Sif Sigmars eignast þriðja barnið: „Drengurinn hefur hlotið nafnið Útgjaldaliður nr. 3“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stefán Karl hefði orðið 45 ára í dag: „Ekkert verður aftur samt. Aldrei.“

Stefán Karl hefði orðið 45 ára í dag: „Ekkert verður aftur samt. Aldrei.“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona færðu mest fyrir peninginn á pöbbaröltinu í borginni – Bjór á 600 krónur

Svona færðu mest fyrir peninginn á pöbbaröltinu í borginni – Bjór á 600 krónur
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fyrsta Pub Quiz sumarins á Miami í kvöld: Tjokkóar og skinkur í aðalhlutverki

Fyrsta Pub Quiz sumarins á Miami í kvöld: Tjokkóar og skinkur í aðalhlutverki
Fókus
Fyrir 1 viku

Brúnkuslys íslenskra kvenna – „Var eins og Hulk í nokkra daga“

Brúnkuslys íslenskra kvenna – „Var eins og Hulk í nokkra daga“
Fókus
Fyrir 1 viku

Anna Kristjáns sólbrunnin á Tene – Eins og Íslendingur sem sofnar í sólbaði eftir nokkra bjóra

Anna Kristjáns sólbrunnin á Tene – Eins og Íslendingur sem sofnar í sólbaði eftir nokkra bjóra
Fókus
Fyrir 1 viku

Anton Helgi færir sig aftur á pappírinn

Anton Helgi færir sig aftur á pappírinn
Fókus
Fyrir 1 viku

„Það er hræðilegt sem foreldri að upplifa sig svona algjörlega vanmáttugan“

„Það er hræðilegt sem foreldri að upplifa sig svona algjörlega vanmáttugan“