fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
Fókus

Elon Musk og Grimes breyta nafni barnsins – Gæti verið furðulegra en X Æ A-12

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 25. maí 2020 21:40

Grimes og Elon Musk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snemma í mánuðinum vakti nafn nýfædds barns tæknifrumkvöðulsins Elon Musk og tónlistarkonunnar Grimes mikla athygli. Barnið var nefnt hinu óhefðbundna nafni X Æ A-12. Mörgum þótti það afar einkennilegt og sérstakt en mikil umræða um nafnið fór fram á Internetinu.

Nú hafa þau Musk og Grimes ákveðið að breyta nafninu, en þó ekki mikið. X Æ A-12, mun nú heita X Æ AXii. Frá þessu greinir The Guardian. Þau hafa sem sagt breytt tólfunni í enda nafnsins úr arabískum stöfum (12) yfir í rómverska (Xii).

„Rómverskir tölustafir lýta betur út, ef ég á að vera hreinskilin,“ sagði Grimes um málið, en hún heitir réttu nafni Claire Elise Boucher. Þó er ástæðan fyrir nafnabreytingunni líklega sú að ekki er hægt að vera með „12“ í nafninu sínu í Kaliforníu-fylki, þar sem að Musk og Grimes búa.

Samkvæmt Elon Musk var það aðallega Grimes sem að ákvað nafnið, en hann á að hafa sagt: „Já hún er alveg frábær með nöfn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sif Sigmars eignast þriðja barnið: „Drengurinn hefur hlotið nafnið Útgjaldaliður nr. 3“

Sif Sigmars eignast þriðja barnið: „Drengurinn hefur hlotið nafnið Útgjaldaliður nr. 3“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stefán Karl hefði orðið 45 ára í dag: „Ekkert verður aftur samt. Aldrei.“

Stefán Karl hefði orðið 45 ára í dag: „Ekkert verður aftur samt. Aldrei.“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona færðu mest fyrir peninginn á pöbbaröltinu í borginni – Bjór á 600 krónur

Svona færðu mest fyrir peninginn á pöbbaröltinu í borginni – Bjór á 600 krónur
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fyrsta Pub Quiz sumarins á Miami í kvöld: Tjokkóar og skinkur í aðalhlutverki

Fyrsta Pub Quiz sumarins á Miami í kvöld: Tjokkóar og skinkur í aðalhlutverki
Fókus
Fyrir 1 viku

Brúnkuslys íslenskra kvenna – „Var eins og Hulk í nokkra daga“

Brúnkuslys íslenskra kvenna – „Var eins og Hulk í nokkra daga“
Fókus
Fyrir 1 viku

Anna Kristjáns sólbrunnin á Tene – Eins og Íslendingur sem sofnar í sólbaði eftir nokkra bjóra

Anna Kristjáns sólbrunnin á Tene – Eins og Íslendingur sem sofnar í sólbaði eftir nokkra bjóra
Fókus
Fyrir 1 viku

Anton Helgi færir sig aftur á pappírinn

Anton Helgi færir sig aftur á pappírinn
Fókus
Fyrir 1 viku

„Það er hræðilegt sem foreldri að upplifa sig svona algjörlega vanmáttugan“

„Það er hræðilegt sem foreldri að upplifa sig svona algjörlega vanmáttugan“