fbpx
Föstudagur 18.september 2020
Fókus

Sumarfrísplön þekktra Íslendinga: „Skaftárfell líklega fallegasti staður á jarðríki“

Auður Ösp
Fimmtudaginn 21. maí 2020 22:00

Karen Kjartansdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karen Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar hlakkar til að fara hringinn með fjölskyldunni í sumar en hún og eiginmaður hennar  Hannes Ingi Geirsson eiga  þrjú börn á aldrinum 7 til 15 ára. Ætla þau bregða út af vananum og fara hringinn á bíl frá Kúkú Campers.

„Þau hlakka mjög til þess og um leið mun þetta veita okkur mikið frelsi til að hafa ferðum okkar eftir hentisemi og veðurspám. Við fjölskyldan vörðum talsverðum tíma á þvælingi á Balkanskaga í fyrra og höfðum því ákveðið að ferðast innanlands í ár. Sú áætlun er heppileg því það er nú fátt annað í boði og svo sannlegar mörg tækifæri til að njóta umhverfisins og styðja um leið við öll þau frábæru ferða- og afþreyingarfyrirtæki sem hér hafa sprottið upp hér á landi,“ segir Karen og bætir við að hún dáist mjög að íslenskum fyrirtækjum sem nú reyna að bregðast við erfiðri stöðu með því að huga meira að íslenskum markaði. „Það mun halda fjárstreymi inni í fyrirtækin og starfsemi.“

Karen kveðst áður hafa farið hringinn með fjölskyldunni en hefur þó aldrei fundist hún dvelja nægilega lengi á Suðurlandi eystra.„Eiginlega er ég spenntust fyrir því að tjalda í Skaftafelli og njóta allrar fegurðarinnar, því líklega er þetta nú einhver fallegasti staður á jarðríki. Síðan langar mig mjög mikið  að fara í hlaupaferð um Fjallabaksleið syðri og um Rangárvelli.“

Karen hlakkar mikið til að sýna börnunum mínum Vestfirði í öllu sínu veldi. „Eiginlega veit ég ekki hvar ég á að stoppa. Þvílíkt lán að búa í svona fögru landi með svona dásamlegu fólki. Við erum sannarlega heppin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Í gær

Skoðun móður um að það sé ofbeldi að kitla börn skiptir fólki í fylkingar

Skoðun móður um að það sé ofbeldi að kitla börn skiptir fólki í fylkingar
Fókus
Í gær

Þumalfingurinn getur sagt ýmislegt um persónuleikann þinn

Þumalfingurinn getur sagt ýmislegt um persónuleikann þinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skemmtilegar myndir af hávöxnu fólki og lágvöxnum vinum þeirra

Skemmtilegar myndir af hávöxnu fólki og lágvöxnum vinum þeirra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Taktu prófið – Hversu vel þekkir þú stóra Hótel-Sögu málið?

Taktu prófið – Hversu vel þekkir þú stóra Hótel-Sögu málið?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigurbjörn glímir við krabbamein og fékk nýjar fréttir í dag – „Takk fyrir að standa með mér, kæru vinir“

Sigurbjörn glímir við krabbamein og fékk nýjar fréttir í dag – „Takk fyrir að standa með mér, kæru vinir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi ósáttur – „Þeir þykjast vera ég og senda stelpum og konum skilaboð“

Bubbi ósáttur – „Þeir þykjast vera ég og senda stelpum og konum skilaboð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjákonan varð ólétt eftir mig

Hjákonan varð ólétt eftir mig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna klæðist Elísabet Bretadrottning alltaf einum skærum lit

Þess vegna klæðist Elísabet Bretadrottning alltaf einum skærum lit