fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
Fókus

Stílisti Íslands selur gullfallegt hús í Garðabæ

Tobba Marinósdóttir
Miðvikudaginn 20. maí 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

  1. Alda B. Guðjónsdóttir er einn vinsælasti stílisti landsins. Hún er eigandi umboðsskrifstofunnar Snyrtilegur Klæðnaður og þykir ein sú færasta. Alda hefur stíliserað fjölda auglýsinga og sér einnig um að ráða leikara og fyrirsætur.

Alda greindi frá því í dag að hún hefði sett heimili sitt, gullmolann í Garðabæ, á sölu. 67,4 milljónir eru settar á parhúsið á Álftanesi, sem er byggt árið 1970, fimm herbergja og 144 fermeterar.

Á fasteignavef Fréttablaðsins er húsinu lýst svona:

„Komið er inn í forstofu og þaðan er gengið inn í herbergin og fataherbergi/geymslu . Steingrár linoleum dúkur er á gólfum. Herbergin eru fjögur og er fataskápar í einu þeirra. Fallegar háglans hurðar eru inn í herbergin. Úr forstofu er gengið upp 2 tröppur og inn í alrýmið. Stór stofa og opið eldhús með hvítri innréttingu frá Brúnas.  Frá stofu er stór gler- rennihurð út á hellulagða afgirta verönd.

Fallegur arin og svarbrúnt gegnheil gólborð á gólfi. Baðherbergið er flísalagðir veggir og granít á gólfi. Baðkar og sturta. Tengi fyrir þvottavél. Opnanlegur gluggi. Gólfhiti er á öllu húsinu. Falleg innfelld lýsing í loftum.
Lóðin er afgirt og steyptar hellur sem auðvelt er að halda við og þrífa. Mjög skjólsælt og fallegt útsýni. Góð bílastæði.“

Hér má sjá nokkrar myndir af húsinu af fasteignavef Fréttablaðsins.51C8947-Edit

51C8976-Edit51C8973-Edit-Edit-Edit51C9085-Edit

51C9089-Edit

51C9113-Edit

51C8999-Edit

51C9013-Edit-Edit

51C9035-Edit

51C9217-Edit

51C9156-Edit

51C9163-Edit

51C9177-Edit-Edit

51C9117-Edit

51C9142-Edit

51C9194-Edit

51C9190-Edit

51C9260-Edit

51C9254-Edit

51C9249-Edit

51C9236-Edit

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 3 dögum

Riley Keough heiðrar minningu bróður síns með húðflúri

Riley Keough heiðrar minningu bróður síns með húðflúri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Cardi B frumsýnir nýju ljósu lokkana

Cardi B frumsýnir nýju ljósu lokkana
Fókus
Fyrir 1 viku

Saman í 29 ár – Stundum kemur upp afbrýðisemi og tortryggni

Saman í 29 ár – Stundum kemur upp afbrýðisemi og tortryggni
Fókus
Fyrir 1 viku

Þetta finnst Viktoríu Hermanns gaman að gera með krökkunum

Þetta finnst Viktoríu Hermanns gaman að gera með krökkunum