fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

Þetta sagði Will Ferrell á RÚV í kvöld – „Ég trúi því ekki að ég fái að gera þetta“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 14. maí 2020 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom í hlut bandaríska leikarans og kvikmyndagerðarmannsins Will Ferrell að tilkynna hver hefði borið sigur úr býtum í íslensku símaskosningunni í þættinum „Eurovision-gleði – Okkar 12 stig“ yfir þau lög sem áttu að keppa í Euvorvision í ár, en keppninni var sem kunnugt er aflýst vegna kórónuveirufaraldursins.

Var það Ítalía sem bar sigur úr býtum og fékk 12 stigin frá Íslandi. Rússland varð í öðru sæti með 10 stig.

Will Ferrell sagðist elska land og þjóð og sérstaklega Húsavík. Einnig hrósaði hann Ragnhildi Steinunni og Jóni Jónssyni fyrir fegurð sína.

„Halló Ísland! Þetta er Will Ferrell, hvernig hafið þið það? Halló Jón, halló Ragnhildur, þakka ykkur, þið eruð svo falleg. Ég vil þakka ykkur fyrir fallegan þátt. Það er mér mikill heiður að kynna hvert tólf stigin frá Íslandi fara. Ég trúi því ekki að ég fái að gera þetta. Það var æðislegt að taka kvikmyndina í landinu ykkar. Hversu falleg þjóð, hversu fallegt fólk og hversu fallegur bær, Húsavík! Guð minn góður, við elskuðum staðinn.“

Grínistinn heimsfragi mun fara með hlutverk íslendings í kvikmyndinni Eurovision, sem mun einmitt fjalla um þátttöku Íslands í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Í gær

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 2 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ofurskutlan sem enginn veit hvort sé á föstu eða ekki er með skilaboð til einhleypra kvenna

Ofurskutlan sem enginn veit hvort sé á föstu eða ekki er með skilaboð til einhleypra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hélt framhjá með tveimur yngri mönnum – Viðbrögð eiginmannsins komu á óvart

Hélt framhjá með tveimur yngri mönnum – Viðbrögð eiginmannsins komu á óvart
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það var mjög erfitt að horfa upp á ungan mann í dauðastríði“

„Það var mjög erfitt að horfa upp á ungan mann í dauðastríði“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jón Arnar byrjaði skyndilega að missa hárið – Hefði gert þetta öðruvísi í dag

Jón Arnar byrjaði skyndilega að missa hárið – Hefði gert þetta öðruvísi í dag