fbpx
Mánudagur 25.maí 2020
Fókus

Lítið þekkt ættartengsl

Fókus
Sunnudaginn 10. maí 2020 14:07

Drífa Snædal, forseti ASÍ Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Drífa Snædal, formaður Alþýðusambands Íslands, hefur verið áberandi í verkalýðsbaráttunni undanfarið. Álíka áberandi í þessum slag á árum áður var stjórnmálamaðurinn Ögmundur Jónasson, sem árum saman var formaður BSRB og gegndi því samhliða þingstörfum. Líklega vita ekki margir að Drífa og Ögmundur eru skyld. En móðir Drífu, Sigríður Stefánsdóttir, og Ögmundur eru systkinabörn.

Kannski gengur ástríða fyrir málefnum verkalýðsins í ættir og ætli við munum sjá Drífu á þingi í framtíðinni líkt og frændi hennar gerði um langa hríð samhliða verkalýðsstörfum?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fjölnir Þorgeirs og Margrét eiga von á barni

Fjölnir Þorgeirs og Margrét eiga von á barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sumarfrísplön þekktra Íslendinga: „Skaftárfell líklega fallegasti staður á jarðríki“

Sumarfrísplön þekktra Íslendinga: „Skaftárfell líklega fallegasti staður á jarðríki“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sniðug lausn Sigríðar – Ekkert þvottahús, ekkert vandamál

Sniðug lausn Sigríðar – Ekkert þvottahús, ekkert vandamál
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telma hljóp 200 kílómetra í apríl – Svona fór hún að því

Telma hljóp 200 kílómetra í apríl – Svona fór hún að því
Fókus
Fyrir 6 dögum

Manuela og Jón hætt saman

Manuela og Jón hætt saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sjáðu Jennifer Garner dansa við lag Daða Freys

Sjáðu Jennifer Garner dansa við lag Daða Freys
Fókus
Fyrir 1 viku

„Ég vil ekki vita af henni einni með þessum manni“

„Ég vil ekki vita af henni einni með þessum manni“
Fókus
Fyrir 1 viku

„Bara lúðar nota súputeninga“

„Bara lúðar nota súputeninga“