fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
Fókus

Hafþór Júlíus og Kelsey eiga von á barni í haust

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 05:07

Hafþór og Kelsey. Mynd: Skjáskot af Instagram @hafthorjulius

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafþór Júlíus Björnsson, einnig þekktur sem Fjallið, og eiginkona hans, Kelsey Henson, eiga von á barni í október. Hafþór tilkynnti þetta á Instagram. Þetta er fyrsta barn þeirra hjóna en fyrir á Hafþór dóttur frá fyrra sambandi.

Hafþór og Kelsey, sem er kanadísk, kynntust 2017 og gengu í hjónaband ári síðar. Í færslu á Instagram segir Hafþór að hann verði ríkari og gæti ekki verið hamingjusamari.

Hafþór Júlíus er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt sem „The Mountain“ í HBO þáttaröðinni „Game of Thrones“. En hann hefur einnig látið að sér kveða í aflraunum en hann sigraði í keppninni um sterkasta mann Evrópu 2014, 2015, 2017, 2018 og 2019. Hann bar sigur úr býtum í keppninn um sterkasta mann heims 2018.

Hafþór er 31 árs og Kelsey er árinu yngri. Þau kynntust í Kanada en búa nú hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 5 dögum

Linda þótti of lágvaxin fyrir Lögregluskólann en annað kom á daginn

Linda þótti of lágvaxin fyrir Lögregluskólann en annað kom á daginn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Elon Musk og Grimes breyta nafni barnsins – Gæti verið furðulegra en X Æ A-12

Elon Musk og Grimes breyta nafni barnsins – Gæti verið furðulegra en X Æ A-12
Fókus
Fyrir 1 viku

Gleði og gaman í Hörpu þegar Storytel veitti verðlaun

Gleði og gaman í Hörpu þegar Storytel veitti verðlaun
Fókus
Fyrir 1 viku

Sjáðu myndir af dýrasta sumarhúsi sem til sölu er

Sjáðu myndir af dýrasta sumarhúsi sem til sölu er