fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
Fókus

Dansa til að gleyma í sóttkví

Fókus
Laugardaginn 28. mars 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðillinn Tik Tok hefur vakið gríðarlega lukku hjá yngri kynslóðinni, sérstaklega hjá krökkum á aldrinum 8 til 15 ára, en aðaltrendið á miðlinum er stutt dansmyndbönd.

Aldurssamsetning notenda á Íslandi hefur breyst lítið eitt eftir að kórónaveiran setti allt úr skorðum og nota áhrifavaldar á aldrinum 25 og 40 nú miðilinn grimmt til að stytta sér stundir. Í þeim hópi eru til að mynda fyrrverandi fegurðardrottningarnar Tanja Ýr Ástþórsdóttir og Manuela Ósk Harðardóttir, sem og Ernuland, sem berst fyrir bættri líkamsímynd landans.

Samkvæmt erlendum miðlum borgar Tik Tok áhrifavöldum 500 dollara, um 70 þúsund krónur, fyrir að ganga til liðs við miðilinn en óvíst er hvort það á við um íslensku áhrifavaldana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 5 dögum

Haukur deilir á foreldra sem hlífa börnum sínum of mikið

Haukur deilir á foreldra sem hlífa börnum sínum of mikið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Linda þótti of lágvaxin fyrir Lögregluskólann en annað kom á daginn

Linda þótti of lágvaxin fyrir Lögregluskólann en annað kom á daginn
Fyrir 1 viku

Ritstjóri selur útsýnisíbúðina

Ritstjóri selur útsýnisíbúðina
Fókus
Fyrir 1 viku

Gleði og gaman í Hörpu þegar Storytel veitti verðlaun

Gleði og gaman í Hörpu þegar Storytel veitti verðlaun
Fókus
Fyrir 1 viku

Andstæðingur Fjallsins gerði 100 uppsetur á hverjum degi í mánuð og þetta gerðist

Andstæðingur Fjallsins gerði 100 uppsetur á hverjum degi í mánuð og þetta gerðist
Fókus
Fyrir 1 viku

Yngsta móðir Íslands slær í gegn á TikTok

Yngsta móðir Íslands slær í gegn á TikTok