fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
Fókus

Bein útsending – Partí á Dillon með Einari Ágústi

Fókus
Föstudaginn 27. mars 2020 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtistaðurinn Dillon er með alvöru partí í beinni útsendingu á netinu klukkan 21. Í kvöld koma fram Einar Ágúst ásamt Gísla Guðmunds, Gunnari Leó og Baldri Kristjáns.

Tónleikunum er streymt beint á Facebook-síðu Dillon sem og hér á dv.is. Eru tónleikarnir hluti af tónleikaröð Dillon í skugga samkomubanns en fyrstu tónleikarnir voru haldnir síðasta sunnudag.

Með þessu vill Dillon gefa listamönnum tækifæri til þess að koma sér á framfæri í þessu furðulega ástandi sem er í gangi þessa dagana. Dillon sér um alla tæknilega vinnslu og það er hljóðmaður á svæðinu sem sér um að allt gangi snurðulaust fyrir sig. Í samvinnu við Aur appið verður svo hægt að styrkja þá tónlistarmenn sem spila hverju sinni.

Ef tónlistarmenn hafa áhuga á að taka þátt í þessu verkefni er þeim bent á að hafa samband í gegnum Facebook-síðu Dillon. Einnig er vert að benda á að hægt er að biðja um óskalög í athugasemdum á Facebook-síðu Dillon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 5 dögum

Haukur deilir á foreldra sem hlífa börnum sínum of mikið

Haukur deilir á foreldra sem hlífa börnum sínum of mikið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Linda þótti of lágvaxin fyrir Lögregluskólann en annað kom á daginn

Linda þótti of lágvaxin fyrir Lögregluskólann en annað kom á daginn
Fyrir 1 viku

Ritstjóri selur útsýnisíbúðina

Ritstjóri selur útsýnisíbúðina
Fókus
Fyrir 1 viku

Gleði og gaman í Hörpu þegar Storytel veitti verðlaun

Gleði og gaman í Hörpu þegar Storytel veitti verðlaun
Fókus
Fyrir 1 viku

Andstæðingur Fjallsins gerði 100 uppsetur á hverjum degi í mánuð og þetta gerðist

Andstæðingur Fjallsins gerði 100 uppsetur á hverjum degi í mánuð og þetta gerðist
Fókus
Fyrir 1 viku

Yngsta móðir Íslands slær í gegn á TikTok

Yngsta móðir Íslands slær í gegn á TikTok