fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020
Fókus

Vigdís er fegin að hafa djammað svona mikið: „Mikið um snertingar og líkamsvessar út um allt“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 23. mars 2020 13:49

Vigdís Howser.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Vigdís Howser Harðardóttir, sem gengur undir listanafninu Fever Dream, segist vera fegin að hafa djammað svona mikið síðustu árin. Hún segist hafa mætt í ófá villt partý og séð fólk snertast á hinum ýmsu stöðum. Hún er ánægð að hafa skemmt sér svona vel, því nú eru allir fastir inni.

Stjórnlaus en skemmt sér vel

Vigdís flutti fyrir nokkrum árum til Berlínar og hefur skemmt sér vel þar.

„Ég verð að játa, ég er ansi fegin að hafa djammað svona mikið síðustu tvö árin í Berlín. Berghain, Kit Kat, Tresor, heimapartý, kynlífspartý. Ég meina, svo mikið dansað og mikið um snertingar og líkamsvessar út um allt. Ég hef séð svo mikið af hinsegin fólki snerta hvert annað á stöðum sem þú vissir ekki að væru til,“ segir Vigdís.

„Lúðavinir mínir heima eru að spara sig fyrir, ég veit ekki, lærdóm og eitthvað heimskulegt shit, fara aðeins einu sinni í viku á pöbbinn. Þau segja við mig að ég sé stjórnlaus,“ segir hún og bætir við.

„Þið hafið verið að missa af og nú eruð þið öll föst inni í guð veit hve lengi. Ég var kannski stjórnlaus en ég skemmti mér allavega á meðan ég gat.“

Vigdís segir þetta í færslu á Instagram. Myndin sem hún birtir með færslunni er frá því að hún tók upp nýtt tónlistarmyndband.

View this post on Instagram

I gotta say I am quite happy that I have been partying hard for the past two years in Berlin. Berghain, Kit Kat, Tresor, houseparties, sex parties. I mean so much fucking dancing, touching, liquids everywhere. Like I have seen so many queer people touching in places you didn't know existed. My lame friends at home saving themself for idk, like studying some dumb shit, going to the pub once a week, telling me Im out of control 😂.🤗 Yooo youve been missing out and now y'all stuck inside for god knows how long 😂😂 I may have been out of control to you but at least I had fun while I could 😂 And btw that's my new boyfriend and he is 20 years old. So when im 30 he's gonna be 25 and fucking fit, y'all enjoy your bf's during quarantine, I probably spanked them 😂

A post shared by Fever Dream// BABYGIRLVENDETTA (@feverdreamofficial) on

Sjá einnig: Vigdís skyggndist bak við tjöldin á strippklúbbi

Maðurinn sem er með henni á myndinni, þessi með grímuna, er nýi kærasti hennar.

„Þetta er nýi kærasti minn og hann er tvítugur. Þannig þegar ég verð þrítug þá verður hann 25 ára og í fokking góðu formi. Njótið kærastans ykkar í sóttkvínni, ég hef örugglega rassskellt hann,“ segir hún.

Í samtali við DV segir Vigdís að vinum hennar í Berlín hafi þótt færsla hennar mjög fyndin en hins vegar hafi íslensku vinir hennar ekkert sagt.

Alvarlegt ástand í Berlín

Vigdís er stödd um þessar mundir á Íslandi og verður hér næstu vikurnar. Hún segir ástandið mjög alvarlegt í Berlín.

„Það er allt lokað nema súpermarkaðir og heimsendingarþjónusta. Það mega bara tveir í einu koma saman. Og það sem er líka alvarlegra er að það er búið að mynda deild innan lögreglunnar sem mun handtaka eða sekta fólk sem er úti að ganga. Það þurfa allir að ganga um með skilríki á sér og einnig með „anmeldung“ sem er skráning þeirra inn í landið. Rosa mikill „gestapo“ fílingur í þessu öllu saman,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 3 dögum

Einn virtasti fjölmiðill heims fjallar um íslenska fasteign – Metin á 108 miljónir

Einn virtasti fjölmiðill heims fjallar um íslenska fasteign – Metin á 108 miljónir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Neyðaróp um kvöld

Sakamál: Neyðaróp um kvöld
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stjörnuspá vikunnar – „Veðrið speglast í þér og ég held að það sé rigning mest alla vikuna“

Stjörnuspá vikunnar – „Veðrið speglast í þér og ég held að það sé rigning mest alla vikuna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Daði Freyr tekur Jaja Ding Dong „í fyrsta og eina skiptið“

Daði Freyr tekur Jaja Ding Dong „í fyrsta og eina skiptið“
Fókus
Fyrir 1 viku

Bríet komin með kærasta – Nældi sér í gítarleikara Kaleo

Bríet komin með kærasta – Nældi sér í gítarleikara Kaleo
Fókus
Fyrir 1 viku

Óttaðist að enda sem versta martröð súkkulaðinuddarans

Óttaðist að enda sem versta martröð súkkulaðinuddarans
Fókus
Fyrir 1 viku

Vikan á Instagram: „Var að læra að taka bossa speglamynd 24 ára“

Vikan á Instagram: „Var að læra að taka bossa speglamynd 24 ára“
Fókus
Fyrir 1 viku

Svala Björgvins einhleyp á ný

Svala Björgvins einhleyp á ný