fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
Fókus

Króli er tekjulaus og hefur miklar áhyggjur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveirufaraldurinn er að valda mikilli óvissu og fjárhagslegum áföllum í samfélaginu. Margir hafa áhyggjur, þar á meðal tónlistarmaðurinn Króli sem tístir stuttlega um áhyggjur sínar:

Ég er kvíðinn á þessum óvissutímum, meira en vanalega, það er ekki gott. Ég hef engar tekjur næstu 4 vikurnar og ég og Jói erum að gefa út plötu 17. apríl, tvö ár síðan við gáfum síðast út plötu, það er langur tími, margt vatn runnið til sjávar, held ég hafi þroskast, vonandi

Króli heitir réttu nafni Kristinn Óli Haraldsson. Hann er þekktur rappari en stefnir núna á frama í leiklist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 4 dögum

Antonio Banderas með COVID-19

Antonio Banderas með COVID-19
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn þekktasti fasteignasali landsins á lausu

Einn þekktasti fasteignasali landsins á lausu
Fókus
Fyrir 1 viku

Góður undirbúningur skilar sér í vel heppnaðri útilegu

Góður undirbúningur skilar sér í vel heppnaðri útilegu
Fókus
Fyrir 1 viku

Margrét gerði eldhúsinnréttinguna eins og nýja fyrir nokkra þúsundkalla

Margrét gerði eldhúsinnréttinguna eins og nýja fyrir nokkra þúsundkalla