fbpx
Föstudagur 03.apríl 2020
Fókus

Króli er tekjulaus og hefur miklar áhyggjur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveirufaraldurinn er að valda mikilli óvissu og fjárhagslegum áföllum í samfélaginu. Margir hafa áhyggjur, þar á meðal tónlistarmaðurinn Króli sem tístir stuttlega um áhyggjur sínar:

Ég er kvíðinn á þessum óvissutímum, meira en vanalega, það er ekki gott. Ég hef engar tekjur næstu 4 vikurnar og ég og Jói erum að gefa út plötu 17. apríl, tvö ár síðan við gáfum síðast út plötu, það er langur tími, margt vatn runnið til sjávar, held ég hafi þroskast, vonandi

Króli heitir réttu nafni Kristinn Óli Haraldsson. Hann er þekktur rappari en stefnir núna á frama í leiklist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýr hópur á Facebook slær í gegn – Ert þú „hjálplegur“ á Facebook?

Nýr hópur á Facebook slær í gegn – Ert þú „hjálplegur“ á Facebook?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hrund um ástandið vegna kórónuveirunnar: „Það gefur ykkur smá innsýn í líf öryrkja“

Hrund um ástandið vegna kórónuveirunnar: „Það gefur ykkur smá innsýn í líf öryrkja“
Fókus
Fyrir 4 dögum

10 kostulegustu Facebook-hóparnir á Íslandi

10 kostulegustu Facebook-hóparnir á Íslandi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jesús, djöfullinn og Björn – Mikil leynd hvílir yfir kvikmyndinni

Jesús, djöfullinn og Björn – Mikil leynd hvílir yfir kvikmyndinni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bein útsending – Partí á Dillon með Einari Ágústi

Bein útsending – Partí á Dillon með Einari Ágústi
Fókus
Fyrir 1 viku

Gefur íslenskum karlmönnum falleinkunn – Gjaldþrot, rúnturinn, afsláttamiðar á Subway og ofbeldisfull fyrrverandi kærasta

Gefur íslenskum karlmönnum falleinkunn – Gjaldþrot, rúnturinn, afsláttamiðar á Subway og ofbeldisfull fyrrverandi kærasta