fbpx
Fimmtudagur 28.maí 2020
Fókus

Nýr raunveruleikaþáttur um íslenskan áhrifavald

Fókus
Föstudaginn 13. mars 2020 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr raunveruleikaþáttur mun hefja göngu sína á Stöð 2 Maraþon í mars. Þátturinn er um Patrek Jaime, nítján ára íslenskan áhrifavald.

Patrekur var gestur Föstudagsþáttarins Fókuss á DV í ágúst í fyrra. Hann ræddi meðal annars um æskuna, kynhneigð, orðróm, andlega heilsu og samfélagsmiðla.

Sjá einnig: Patrekur Jaime lifir á tekjum frá samfélagsmiðlum: „Ég þarf alveg að geta lifað lúxuslífinu“

Patrekur greinir frá þáttaröðinni á Instagram með djarfri mynd sem má sjá hér að neðan.

„Í Æði fylgjum við Patreki, eða Patta eins og vinir hans kalla hann, í daglegu amstri sem ungur maður í hröðum og síbreytilegum heimi. Við kynnumst vinum Patta og hver veit nema land verði lagt undir fót… Patrekur á sér stóra drauma og hvað sem kann að gerast, þá verður það algjört æði!“

Segir á vef Vísis um þættina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjáðu myndir af dýrasta sumarhúsi sem til sölu er

Sjáðu myndir af dýrasta sumarhúsi sem til sölu er
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eiður smári lét lokkana fjúka – frjáls við grillið

Eiður smári lét lokkana fjúka – frjáls við grillið
Fókus
Fyrir 1 viku

Stílisti Íslands selur gullfallegt hús í Garðabæ

Stílisti Íslands selur gullfallegt hús í Garðabæ
Fókus
Fyrir 1 viku

Sjáðu íbúðina sem Birgitta Líf selur á 70 milljónir

Sjáðu íbúðina sem Birgitta Líf selur á 70 milljónir