Þriðjudagur 25.febrúar 2020
Fókus

Annie Mist á von á barni

Fókus
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir á von á sínu fyrsta barni með unnusta sínum, Frederik Aegidius.

CrossFit-parið greinir frá þessu í færslu á Instagram. Yfir 180 þúsund manns hafa líkað við færsluna á aðeins níu klukkustundum.

View this post on Instagram

5th of August ❤️ @frederikaegidius

A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on

Það er von á litla krílinu þann 5. ágúst 2020. Katrín Tanja, CrossFit-stjarna og besta vinkona Annie, lýsir gleði sinni yfir fregnunum á Instagram.

Annie Mist hefur verið áberandi innan CrossFit-heimsins síðasta áratuginn og keppti á sínum tíundu heimsleikum í fyrra. Hún var fyrsta konan í heiminum til að vinna CrossFit heimsleikana tvisvar í röð, en varð heimsmeistari árin 2011 og 2012.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 5 dögum

Daði fær stuðning úr óvæntri átt – Sjáðu hvað Russell Crowe sagði um lagið

Daði fær stuðning úr óvæntri átt – Sjáðu hvað Russell Crowe sagði um lagið
Fókus
Fyrir 6 dögum

Gunnar Júlíusson er listamaður mánaðarins í Bókasafni Garðabæjar – „Ég hef gaman af ýktri tjáningu“

Gunnar Júlíusson er listamaður mánaðarins í Bókasafni Garðabæjar – „Ég hef gaman af ýktri tjáningu“
Fókus
Fyrir 1 viku

Kolbeinn Karl afhjúpar hvernig best er að kaupa fasteign – Svona eignast þú íbúð

Kolbeinn Karl afhjúpar hvernig best er að kaupa fasteign – Svona eignast þú íbúð
Fókus
Fyrir 1 viku

Ágústa miður sín yfir viðbjóðslegum rasisma í Ikea: „Vá hvað þetta var ljót stelpa“

Ágústa miður sín yfir viðbjóðslegum rasisma í Ikea: „Vá hvað þetta var ljót stelpa“