Fimmtudagur 20.febrúar 2020
Fókus

Lína Birgitta áttaði sig á einu mikilvægu: „Þá léttist rosalega á mér andlega“

Fókus
Mánudaginn 3. febrúar 2020 10:30

Lína Birgitta. DV/Mynd: Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og athafnakonan Lína Birgitta segir frá mikilvægri lexíu sem hún hefur lært í gegnum tímann. Það er að láta ekki álit annarra á þér skipta þig máli. Hún greinir frá þessu í færslu á Instagram sem hefur vakið talsverð viðbrögð.

„Það besta sem ég hef lært með tímanum er að ég mun ALDREI verða allra. Það eru ekki allir að fara fíla mig og fólk mun mynda sér skoðanir sama hvað,“ segir Lína Birgitta.

„Ég hef talað um þetta nokkrum sinnum áður en mér finnst svo mikilvægt að allir séu meðvitaðir um þetta því það eru svo margir sem verða „people pleaser“ til að fólki líki við sig.“

Lína Birgitta segir að eftir þessa uppljómun hafi líðan hennar breyst.

„Eftir að ég áttaði mig á þessu þá léttist ég rosalega mikið andlega! Ég veit að rétta fólkið mun fíla mig og styðja mig í öllu því sem ég tek mér fyrir hendur og það sama á við um þig,“ segir hún og mælir með að aðrir geri það sama.

„Ég get lofað ykkur því að um leið og þið droppið því að vera „people pleaser“ og vera húkkt á því að allir þurfi að líka vel við ykkur þá munu góðir hlutir gerast og þið eigið eftir að þora að gera hluti sem ykkur langar til að gera og framkvæma án þess að vera hrædd um álit annara!“

View this post on Instagram

Það besta sem ég hef lært með tímanum er að ég mun ALDREI verða allra. Það eru ekki allir að fara fíla mig og fólk mun mynda sér skoðanir sama hvað! Ég hef talað um þetta nokkrum sinnum áður en mér finnst svo mikilvægt að allir séu meðvitaðir um þetta því það eru svo margir sem verða “people pleaser” til að fólki líki við sig. Eftir að ég áttaði mig á þessu þá léttist ég rosalega mikið andlega! Ég veit að rétta fólkið mun fíla mig og styðja mig í öllu því sem ég tek mér fyrir hendur og það sama á við um þig ✨ Ég get lofað ykkur því að um leið og þið droppið því að vera “people pleaser” og vera húkkt á því að allir þurfi að líka vel við ykkur þá munu góðir hlutir gerast og þið eigið eftir að þora að gera hluti sem ykkur langar til að gera og framkvæma án þess að vera hrædd um álit annara! Ég vona að þið séuð glöð í hjartanu og eigið eftir að njóta helgarinnar ✨

A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kolbeinn Karl afhjúpar hvernig best er að kaupa fasteign – Svona eignast þú íbúð

Kolbeinn Karl afhjúpar hvernig best er að kaupa fasteign – Svona eignast þú íbúð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ágústa miður sín yfir viðbjóðslegum rasisma í Ikea: „Vá hvað þetta var ljót stelpa“

Ágústa miður sín yfir viðbjóðslegum rasisma í Ikea: „Vá hvað þetta var ljót stelpa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég var oft kölluð drusla þegar ég var yngri“

„Ég var oft kölluð drusla þegar ég var yngri“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hver er þessi Íva? – Blind frá fæðingu – Í tónlistarskóla frá tveggja ára aldri

Hver er þessi Íva? – Blind frá fæðingu – Í tónlistarskóla frá tveggja ára aldri
Fókus
Fyrir 6 dögum

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Íslendingar um sprengilægðina: „Það skelfur allt, ég held að þakið eigi eftir að rifna af“

Íslendingar um sprengilægðina: „Það skelfur allt, ég held að þakið eigi eftir að rifna af“