fbpx
Fimmtudagur 02.apríl 2020
Fókus

Jóhannes var tekinn á Öskudaginn – Sjáðu hvernig samstarfsmenn hans klæddu sig

Fókus
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var Öskudagur og í tilefni þess mátti sjá börn á öllum aldri í búningum í leit að sætindum í fyrirtækjum. Það voru þó ekki bara börn sem fóru í búninga í dag.

Starfsmenn í mörgum fyrirtækjum tóku upp á því að klæða sig í búning í tilefni dagsins en Jóhannes Ólafsson, dagskrárgerðarmaður á RÚV, var ekki einn þeirra. Þó mátti sjá marga samstarfsmenn hans í búningum en það má segja að Jóhannes hafi verið tekinn.

„Ég fer ekki í öskudagsbúning á öskudaginn en það gera samstarfsmenn mínir,“ segir Jóhannes á Twitter-síðu sinni. „Hvaða búningur varð fyrir valinu? Nú, auðvitað ég.“ Samstarfsmenn Jóhanns tóku nefnilega upp á því að klæða sig eins og Jóhannes.

Mynd af þessu stórskemmtilega atviki má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

10 kostulegustu Facebook-hóparnir á Íslandi

10 kostulegustu Facebook-hóparnir á Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jesús, djöfullinn og Björn – Mikil leynd hvílir yfir kvikmyndinni

Jesús, djöfullinn og Björn – Mikil leynd hvílir yfir kvikmyndinni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yfirmenn Reebok Fitness bornir þungum sökum – „Þetta er ekki spurning um hvort, heldur hvenær slysin gerast“

Yfirmenn Reebok Fitness bornir þungum sökum – „Þetta er ekki spurning um hvort, heldur hvenær slysin gerast“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta er manneskjan sem ber ábyrgð á öllum óþolandi Tik Tok-dönsunum sem barnið þitt elskar

Þetta er manneskjan sem ber ábyrgð á öllum óþolandi Tik Tok-dönsunum sem barnið þitt elskar
Fókus
Fyrir 1 viku

Ráð fyrir fjölkært fólk til að díla við COVID-19 – „Fyrir fólk sem á fleiri en einn maka getur verið mjög erfitt að vera í sóttkví“

Ráð fyrir fjölkært fólk til að díla við COVID-19 – „Fyrir fólk sem á fleiri en einn maka getur verið mjög erfitt að vera í sóttkví“
Fókus
Fyrir 1 viku

Leifur, níu ára, segir slæmt að eiga afmæli í dag og hlakkar til þess að kórónuhelvítinu ljúki – „Eins og hjá frænku minni sem á afmæli 11. september“

Leifur, níu ára, segir slæmt að eiga afmæli í dag og hlakkar til þess að kórónuhelvítinu ljúki – „Eins og hjá frænku minni sem á afmæli 11. september“