fbpx
Mánudagur 25.maí 2020
Fókus

Daði og Árný eiga ekki þennan algenga hlut heima hjá sér

Fókus
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson var gestur Egils Ploders í Burning Questions á dögunum. Árný Fjóla, kona Daða, og dóttir þeirra voru staddar í stúdíóinu með þeim.

Daði svarar nokkrum skemmtilegum spurningum í þættinum og segir meðal annars hvað sé það skrýtnasta sem hann hefur gert fyrir pening.

„Ég fór og spilaði í veiðikofa fyrir auðuga karla sem voru í svona fyllirísveiðiferð,“ segir Daði og bætir við að það sé frekar stutt síðan að þetta hafi verið.

„Þetta var skrýtið partý, alveg fyndið partý en þetta er sennilega það skrýtnasta sem ég hef gert fyrir pening.“

Enginn spegill

Síðan afhjúpar Daði hvaða hlutur er ekki til á heimili þeirra hjóna. Þau eru ekki með spegil í íbúðinni sinni.

„Við erum ekki búin að fá okkur spegil í nýju íbúðina okkar,“ segir hann en bætir við að það sé alveg á planinu að kaupa spegil.

„Það er ekki eitthvað sem liggur á sko […] Það er mjög fínt. Það er samt reyndar alveg fyndið að þegar maður sér sig síðan í spegli þá er maður alveg já ókei er ég svona, ég þarf kannski að raka mig og greiða mér,“ segir hann og hlær.

Þú getur horft á þáttinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Varð hræddur þegar tölur yfir sýkta æddu stjórnlaust upp

Varð hræddur þegar tölur yfir sýkta æddu stjórnlaust upp
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gagnrýnandi The Spectator lofsyngur frammistöðu Arndísar: „Hin íslenska Frances McDormand“

Gagnrýnandi The Spectator lofsyngur frammistöðu Arndísar: „Hin íslenska Frances McDormand“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu íbúðina sem Birgitta Líf selur á 70 milljónir

Sjáðu íbúðina sem Birgitta Líf selur á 70 milljónir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ekki þurrt auga í salnum eftir flutning fjórtán ára blindrar stúlku

Ekki þurrt auga í salnum eftir flutning fjórtán ára blindrar stúlku
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagur í lífi Söru Sigmundsdóttur

Dagur í lífi Söru Sigmundsdóttur
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vikan á Instagram: „Ekkert fokking photoshop eða filter“

Vikan á Instagram: „Ekkert fokking photoshop eða filter“
Fókus
Fyrir 1 viku

Sakamál: Svarið við stærstu morðráðgátu Noregs leyndist í hlöðunni

Sakamál: Svarið við stærstu morðráðgátu Noregs leyndist í hlöðunni
Fókus
Fyrir 1 viku

Allt sem þú þarft að vita til að halda babyshower

Allt sem þú þarft að vita til að halda babyshower