fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Fókus

Skærustu stjörnur heims fá ekki nóg af Hildi – Knús frá Elton John og trúnó með Renée

Fókus
Föstudaginn 14. febrúar 2020 14:42

Í góðum félagsskap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir hafa tekið eftir hlaut tónskáldið Hildur Guðnadóttir Óskarsverðlaunin eftirsóttu síðustu helgi, fyrst allra Íslendinga. Hlaut hún verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn.

Hildur á milli Todd Phillips, leikstjóra Jókersins og Joaquin Phoenix, aðalleikaranum.

Almannatengsla fyrirtækið White Bear birtir áður óséðar myndir baksviðs á Óskarsverðlaununum þar sem sést vel að skærustu stjörnur heims eru dolfallnar yfir Hildi og list hennar.

Hildur og Renée.
Kodd’í knús gæti Elton John verið að segja.

Á myndunum sést hún meðal annars á leið í knús með sjálfum Elton John og skeggræða við leikkonuna Renée Zellweger.

Stórleikarinn Tom Hanks klappar fyrir Hildi.

Óvíst er hvaða verkefni Hildur tekur sér næst fyrir hendur en ljóst er að hún er afar eftirsótt eftir að hafa hlotið Óskarsverðlaunin, sem og ýmiss önnur stór verðlaun undanfarið.

Verðlaunadís í skýjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þá byrjar einhver atburðarás sem líkist martröð“

„Þá byrjar einhver atburðarás sem líkist martröð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lokalag Eurovisionmyndarinnar þykir magnað en hver er íslenski textinn?

Lokalag Eurovisionmyndarinnar þykir magnað en hver er íslenski textinn?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Jói Haukur um Eurovision-myndina – „Þetta er meistaraverk“

Jói Haukur um Eurovision-myndina – „Þetta er meistaraverk“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Íslenskur hundur bræðir hugi og hjörtu netverja

Íslenskur hundur bræðir hugi og hjörtu netverja
Fókus
Fyrir 1 viku

Króli er Tóti tannálfur

Króli er Tóti tannálfur
Fókus
Fyrir 1 viku

Nútíma hönnun mætir fornnorrænum menningararfi á HönnunarMars 2020

Nútíma hönnun mætir fornnorrænum menningararfi á HönnunarMars 2020