fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Skærustu stjörnur heims fá ekki nóg af Hildi – Knús frá Elton John og trúnó með Renée

Fókus
Föstudaginn 14. febrúar 2020 14:42

Í góðum félagsskap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir hafa tekið eftir hlaut tónskáldið Hildur Guðnadóttir Óskarsverðlaunin eftirsóttu síðustu helgi, fyrst allra Íslendinga. Hlaut hún verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn.

Hildur á milli Todd Phillips, leikstjóra Jókersins og Joaquin Phoenix, aðalleikaranum.

Almannatengsla fyrirtækið White Bear birtir áður óséðar myndir baksviðs á Óskarsverðlaununum þar sem sést vel að skærustu stjörnur heims eru dolfallnar yfir Hildi og list hennar.

Hildur og Renée.
Kodd’í knús gæti Elton John verið að segja.

Á myndunum sést hún meðal annars á leið í knús með sjálfum Elton John og skeggræða við leikkonuna Renée Zellweger.

Stórleikarinn Tom Hanks klappar fyrir Hildi.

Óvíst er hvaða verkefni Hildur tekur sér næst fyrir hendur en ljóst er að hún er afar eftirsótt eftir að hafa hlotið Óskarsverðlaunin, sem og ýmiss önnur stór verðlaun undanfarið.

Verðlaunadís í skýjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar