Föstudagur 21.febrúar 2020
Fókus

Guðný María lofsyngur móðurmálið: „Speak fokking english!“ – Sjáðu myndbandið

Fókus
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páskastjarnan Guðný María Arnþórsdóttir var að gefa út nýtt lag og tilheyrandi tónlistarmyndband. Lagið heitir „íííslensku“ og í því dásamar Guðný móðurmál sitt og allar hliðar þess.

Í texta lagsins segir meðal annars:

„Speak fokking english!

Íslensku ég tala best
Íslensku ég elska mest
Ég tala hana í allan dag
Já, hvern einasta helvítis dag

Íslenska er skemmtileg
Íslenska er gullfalleg
Nánast óbreytt frá upphafi
Já, líkust eigin fornmáli

Í öllum hornum og innsetum
Fjórum föllum og beygingum
Bara töluð af víkingum“

Horfðu á tónlistarmyndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd dagsins: Steinunn og Stefán vöknuðu við skrýtið hljóð á klósettinu – Hefur þú lent í þessu?

Mynd dagsins: Steinunn og Stefán vöknuðu við skrýtið hljóð á klósettinu – Hefur þú lent í þessu?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kolbeinn Karl afhjúpar hvernig best er að kaupa fasteign – Svona eignast þú íbúð

Kolbeinn Karl afhjúpar hvernig best er að kaupa fasteign – Svona eignast þú íbúð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svanasöngur örvitanna – Ástir, eldgos og martraðir meðvirkra

Svanasöngur örvitanna – Ástir, eldgos og martraðir meðvirkra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Söngvakeppnin 2020 – Seinni undanúrslit í kvöld

Söngvakeppnin 2020 – Seinni undanúrslit í kvöld
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skærustu stjörnur heims fá ekki nóg af Hildi – Knús frá Elton John og trúnó með Renée

Skærustu stjörnur heims fá ekki nóg af Hildi – Knús frá Elton John og trúnó með Renée
Fókus
Fyrir 6 dögum

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“