fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
Fókus

Guðný María lofsyngur móðurmálið: „Speak fokking english!“ – Sjáðu myndbandið

Fókus
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páskastjarnan Guðný María Arnþórsdóttir var að gefa út nýtt lag og tilheyrandi tónlistarmyndband. Lagið heitir „íííslensku“ og í því dásamar Guðný móðurmál sitt og allar hliðar þess.

Í texta lagsins segir meðal annars:

„Speak fokking english!

Íslensku ég tala best
Íslensku ég elska mest
Ég tala hana í allan dag
Já, hvern einasta helvítis dag

Íslenska er skemmtileg
Íslenska er gullfalleg
Nánast óbreytt frá upphafi
Já, líkust eigin fornmáli

Í öllum hornum og innsetum
Fjórum föllum og beygingum
Bara töluð af víkingum“

Horfðu á tónlistarmyndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Neyðaróp um kvöld

Sakamál: Neyðaróp um kvöld
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona eiga þau saman – Andstæður laðast hvor að annarri

Svona eiga þau saman – Andstæður laðast hvor að annarri
Fókus
Fyrir 1 viku

Óttaðist að enda sem versta martröð súkkulaðinuddarans

Óttaðist að enda sem versta martröð súkkulaðinuddarans
Fókus
Fyrir 1 viku

„Ok svo þið vitið það fyrirfram þá er ég að stela hugmyndum af…“

„Ok svo þið vitið það fyrirfram þá er ég að stela hugmyndum af…“
Fókus
Fyrir 1 viku

Svala Björgvins einhleyp á ný

Svala Björgvins einhleyp á ný
Fókus
Fyrir 1 viku

Vertu í fríi í fríinu – Leiðir til að kúpla sig út

Vertu í fríi í fríinu – Leiðir til að kúpla sig út