fbpx
Laugardagur 31.október 2020
Fókus

Hildur lýsir verðlaunasjokkinu: „Það leið eiginlega yfir mig“

Fókus
Mánudaginn 10. febrúar 2020 20:47

Hildur Guðnadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærnótt hlaut Hildur Guðnadóttir Óskarsverðlaunin, fyrst Íslendinga, fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. RÚV birti í kvöld viðtal við Hildi þar sem hún lýsti því hvernig það var að vinna verðlaunin.

„Þegar nafnið mitt var kallað upp fékk ég smá sjokk. Svo þegar ég kom upp á svið og allur salurinn stóð upp, það var ótrúlegt. Það var ótrúlega mikil ást og stuðningur sem kom frá þessum stað það var svo hjartnæmt að það leið eiginlega yfir mig, það var ótrúlegt,“

Hildur ræddi einnig um framtíðina, en hún segist ekki ætla að gera mikið á næstunni, þó hún tali um að verðlaunin gefi henni traust og frelsi til að gera meiri tónlist.

„Öll svona verðlaun og viðurkenningar staðfesta að maður sé traustsins verður í svona stórum verkefnum og það tekur smá tíma að vinna sér inn traust í þessum bransa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eru þau systkini eða kærustupar – Getur þú giskað rétt?

Eru þau systkini eða kærustupar – Getur þú giskað rétt?
Fókus
Í gær

Kardashian-systir fékk COVID-19: „Megi Guð blessa okkur öll“

Kardashian-systir fékk COVID-19: „Megi Guð blessa okkur öll“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagði dóttur sinni að Peppa Pig væri fyrir utan – En í staðinn var svínshræ

Sagði dóttur sinni að Peppa Pig væri fyrir utan – En í staðinn var svínshræ
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna neitar Siggi Hlö að spila lög eftir Michael Jackson

Þess vegna neitar Siggi Hlö að spila lög eftir Michael Jackson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óprúttinn aðili braust inn til Línu og Gumma – „Mjög óþægi­legt og óhuggu­legt“

Óprúttinn aðili braust inn til Línu og Gumma – „Mjög óþægi­legt og óhuggu­legt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Faldi myndavél í rassvasanum – Greip menn glóðvolga

Faldi myndavél í rassvasanum – Greip menn glóðvolga