fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
Fókus

Svala lét fylla í varirnar – „Ég vildi gera þetta fyrir mig og sé sko ekki eftir því“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 30. desember 2020 12:23

Svala Björgvins. Mynd: Jóhanna Kristjánsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir ætlar í nýtt ár með nýjar varir. Hún greinir frá þessu í nýrri færslu á Instagram.

Svala lét fylla í varalínuna sína og segist vera mjög ánægð með útkomuna. Hún fór á The Ward Group stofuna og útskýrir ferlið nánar í færslunni. Hún birtir einnig tvær myndir þar sem hún sýnir nýju varirnar.

„Ég vildi líka fá rosalega náttúrulega fyllingu sem myndi gera varirnar meira áberandi þegar maður setur á sig varablýant og varaliti. Þetta er alls ekki einhver skyndiákvörðun sem maður á að taka og eftir að hafa rætt við þær á The Ward og hugsað um þetta lengi og vel þá skellti ég mér í þetta. Fagleg og vinarleg þjónusta lét mér líða mjög vel og ég mæli eindregið með þeim. Vil samt taka fram að svona fyllingar þarf að fara mjög varlega í og mikilvægt að hugsa þetta vel og lengi áður en ákvörðun er tekin. Ég vildi gera þetta fyrir mig og sé sko ekki eftir því,“ segir Svala.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by SVALA (@svalakali)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sakamál – Internetfrægð, þráhyggja og morð í beinni

Sakamál – Internetfrægð, þráhyggja og morð í beinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Berglind Saga er ein þeirra sem dansaði í Vikunni á RÚV í gær – „Bassi vildi bara fá „bad ass bitches“ í atriðið“

Berglind Saga er ein þeirra sem dansaði í Vikunni á RÚV í gær – „Bassi vildi bara fá „bad ass bitches“ í atriðið“