fbpx
Fimmtudagur 21.janúar 2021
Fókus

Fjölskylda útbýr tryllt jólakort á hverju ári

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 17. desember 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2002 byrjaði Shart fjölskyldan að taka skemmtilegar myndir fyrir árleg jólakort þeirra.

Þau tóku þetta svo á næsta stig árið 2007. Fjölskyldan deilir myndunum á Bored Panda og segja að hefðin hafi byrjað þegar tvíburastelpurnar fæddust.

„Við byrjuðum að gera þetta almennilega árið 2007 þegar við fórum að ræða um hvernig við hefðum haldið öðruvísi upp á jólin árið 1957. Þetta var svo skemmtilegt að við ákváðum að gera þetta á hverju ári,“ segja þau.

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

Kannastu við þessa karaktera?

Feline Navidad

Dívur hægri og vinstri

Skemmtileg hugmynd

Ýmislegt hefur breyst

Santastic Four læsa Trump inni

Árið 2004

Hin sanna Kardashian-fjölskylda

Mary hver?

Afmæli Jesú

Kissmas

Hiphop jólagleði

Þetta árið var það hippagleði

Sveitalubbar

Skemmtilegur orðaleikur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kynlífssenunum lekið á netið – „Hryllingur“ og „reiði“

Kynlífssenunum lekið á netið – „Hryllingur“ og „reiði“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhannes Haukur borðaði þrírétta máltíð með einni frægustu leikkonu heims – „Við vorum tvö ein mætt“

Jóhannes Haukur borðaði þrírétta máltíð með einni frægustu leikkonu heims – „Við vorum tvö ein mætt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásmundur fylgdi tengdasyni sínum til grafar í dag – „Við eigum góðar minningar um dugnaðar tengdason“

Ásmundur fylgdi tengdasyni sínum til grafar í dag – „Við eigum góðar minningar um dugnaðar tengdason“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jarðarför Ástu var á föstudaginn – Lætur eftir sig fjögur börn

Jarðarför Ástu var á föstudaginn – Lætur eftir sig fjögur börn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íslenskar stjörnur á vinsælli fótasíðu – Baráttan um efsta sætið hnífjöfn

Íslenskar stjörnur á vinsælli fótasíðu – Baráttan um efsta sætið hnífjöfn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Manstu eftir ítalska kyntröllinu Fabio? – Svona lítur hann út í dag

Manstu eftir ítalska kyntröllinu Fabio? – Svona lítur hann út í dag