fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fókus

Fimmtugsafmæli í beinni – Tónlistarveisla í Grindavík

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 17. desember 2020 14:47

Mynd af Facebook-síðu viðburðarins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Guðmundsson, eigandi veitingastaðarins Fish House bar and grill í Grindavík, fagnar fimmtíu ára afmæli sínu nú í desember.

Af því tilefni hefur verið boðað til heljarinnar tónlistarveislu á veitingastað hans sem hægt verður að fylgjast með í beinu streymi heima í stofu á morgun klukkan 9.

Engu er til sparað og mun fjöldi listamanna stíga á stokk.

Söngvarar eru:

Matti Matt
Hafþór Önundarson
Pálmar Guðmundsson
Sigurbjörn Dagbjartsson
Stebbi Jak
Hafþór Valur

Kynnar verða trúboðarnir Heiður sem samanstanda af Hjörleifi Má Jóhannssyni og Eiði Eyjólfssyni.

Á hljóðfæri spila:
Ingólfur Magnússon – bassi
Lárus Magnússon – gítar
Guðjón Steinn Skúlason – saxófónn
Jóhann Vignir Gunnarsson – hljómborð

Á trommum verður svo enginn annar en afmælisbarnið sjálft – Kári Guðmundsson.

Streymið hefst klukkan níu á morgun, föstudaginn 18. desember.

Til að fylgjast með er gott að skrá sig á viðburðinn hér.

 

EKKI MISSA AF! Í tilefni af 50 ára afmæli Kára, þá verður boðið frítt til tónleika veislu í beinu streymi hér á Facebook…

Posted by Fish House – Bar & Grill on Sunday, December 13, 2020

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Þrjú smit í gær
Fókus
Í gær

Kennir jóga nakin og segir það hjálpa mörgum – Þetta er algengasta spurningin sem hún fær frá karlmönnum

Kennir jóga nakin og segir það hjálpa mörgum – Þetta er algengasta spurningin sem hún fær frá karlmönnum
Fókus
Í gær

Þetta eru lögin sem veðbankar segja Daða þurfa að sigra

Þetta eru lögin sem veðbankar segja Daða þurfa að sigra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristín Avon gengin út

Kristín Avon gengin út
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhrifavöldum prýtt partý hjá Birgittu Líf á B5

Áhrifavöldum prýtt partý hjá Birgittu Líf á B5
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinalegir rígar í Hollywood

Vinalegir rígar í Hollywood
Fókus
Fyrir 4 dögum

Logi var bjartsýnn eftir bólusetninguna en síðan komu aukaverkanirnar – „Mér tókst að fljúga á hausinn í Vesturbæjarlauginni“

Logi var bjartsýnn eftir bólusetninguna en síðan komu aukaverkanirnar – „Mér tókst að fljúga á hausinn í Vesturbæjarlauginni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”
Fókus
Fyrir 5 dögum

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn