fbpx
Föstudagur 22.janúar 2021
Fókus

„Ég var við dauðans dyr en fékk upprisu“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 12. desember 2020 10:00

Beta Reynis. Mynd/Olga Helgadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næringarfræðingurinn Elísabet Reynisdóttir, betur þekkt sem Beta Reynis, segir sögu sína á einlægan og fallegan hátt í nýju bókinni Svo týnist hjartaslóð. Beta segir höfund bókarinnar, Valgeir Skagfjörð, ekki aðeins hafa skrifað sögu hennar heldur hafi hann einnig heilað hana og hjálpað henni að horfast í augu við fortíð sína.

Svo týnist hjartaslóð segir frá baráttu Betu við að komast í gegnum veikindi og fóta sig aftur í lífinu. Hún segir frá átakanlegri ástarþráhyggju og meðvirkni sem hún hefur glímt við.

Beta er í viðtali í nýjasta tölublaði DV.

Bók hennar, Svo týnist hjartaslóð, er komin í verslanir.

Þegar Beta var 33 ára og í blóma lífsins, með tvö ung börn, þar af annað aðeins þriggja mánaða, var henni kippt út úr tilverunni þegar hún skyndilega veiktist og greindist með sjaldgæfa taugasjúkdóminn Guillian-Barré.

„Líf mitt breyttist þegar ég veiktist. Ég þurfti að búa mér til líf í öðru umhverfi. Allt í einu var ég heilsulaus. Ég var við dauðans dyr en fékk upprisu. En ég fékk aldrei tækifæri til að syrgja það að hafa misst heilsuna,“  segir hún.

Í viðtalinu segir Beta einnig frá því þegar hún var fjögurra ára gömul og var vakin um miðja nótt og þurfti að flýja heimili sitt vegna Heimaeyjargossins, þann 23. janúar 1973.

Þú getur lesið viðtalið í heild sinni í nýjasta tölublaði DV. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lúxusafmælisveislur áhrifavalda – Sólrún Diego og Tinna Bk fögnuðu með glæsibrag í gær

Lúxusafmælisveislur áhrifavalda – Sólrún Diego og Tinna Bk fögnuðu með glæsibrag í gær
Fókus
Fyrir 2 dögum

Endurnýtir túrtappana sína – „Mér fannst þetta líka smá ógeðslegt fyrst“

Endurnýtir túrtappana sína – „Mér fannst þetta líka smá ógeðslegt fyrst“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hannes birtir einstakar myndir af Davíð Oddssyni

Hannes birtir einstakar myndir af Davíð Oddssyni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Feminísk kvikmyndahátíð – Meðal annars stuttmynd úr undirheimum Reykjavíkur

Feminísk kvikmyndahátíð – Meðal annars stuttmynd úr undirheimum Reykjavíkur
Fókus
Fyrir 5 dögum

Mæðgur naktar saman í Playboy

Mæðgur naktar saman í Playboy
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ásmundur fylgdi tengdasyni sínum til grafar í dag – „Við eigum góðar minningar um dugnaðar tengdason“

Ásmundur fylgdi tengdasyni sínum til grafar í dag – „Við eigum góðar minningar um dugnaðar tengdason“