Fimmtudagur 04.mars 2021
Fókus

Lína Birgitta dekrar við Gumma með hverri gjöfinni á fætur annarri

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 10. desember 2020 14:08

Lína Birgitta og Gummi kíró. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnukírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, fagnar fertugsafmæli í dag. Kærasta hans og athafnakonan Lína Birgitta Sigurðardóttir hefur verið að dekra við hann undanfarinn sólarhring.

Hún leyfir fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með veislunni. Þetta byrjaði á því að Lína Birgitta pakkaði í töskur í gær og fór og sótti Gumma með skottið fullt af gjöfum.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Þau byrjuðu á því að fara á Þingvelli að skála og þar fékk Gummi fyrsta pakkann.

Næst tók við kvöldmatur, heitur pottur og gisting á Hótel Grímsborgum.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Lína gaf síðan Gumma Moët kampavínsflösku sem var sérmerkt honum. Hún sagðist ekki vera í samstarfi með Moët og hafa keypt flöskuna sjálf.

Mynd/Instagram

Síðan var auðvitað farið í heita pottinn. Þegar þau vöknuðu fékk Gummi annan pakka, hálsmen með nöfnum barna sinna.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Afmælisveislan er þó ekki búin og tekur næsta ævintýri við. Ef þú vilt fylgjast með parinu geturðu gert það hér.

Parið virðist vera duglegt að dekra hvort við annað. Þegar Lína átti afmæli í mars þá bauð Gummi henni í svipaða ævintýraveislu.

Sjá einnig: Ekkert til sparað hjá Gumma „kíró“ á afmælisdag Línu Birgittu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sakaður um að hafa eyðilagt brúðkaupsdaginn – „Ég myndi aldrei leyfa þetta“

Sakaður um að hafa eyðilagt brúðkaupsdaginn – „Ég myndi aldrei leyfa þetta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Myndbandsgalli kom upp um stórkostleg photoshop-mistök Kendall Jenner

Myndbandsgalli kom upp um stórkostleg photoshop-mistök Kendall Jenner
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sakamál – Hundelti kattamorðinginn

Sakamál – Hundelti kattamorðinginn
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Algjörar andstæður en smellpassa saman á einhvern ótrúlegan hátt“

„Algjörar andstæður en smellpassa saman á einhvern ótrúlegan hátt“