Það fyrsta sem ég geri á morgnana er að segja við sjálfa mig að þetta verði góður dagur

Á hverjum morgni segir Björg Helgadóttir við sjálfa sig að dagurinn í dag verði góður dagur. Henni finnst það hjálpa sér við að halda rútínu að skrifa hjá sér hvað hún ætlar að gera næsta dag. Á tímum COVID-19 hafa flestir glímt við þá áskorun að halda daglegu lífi í föstum skorðum þrátt fyrir takmarkanir … Halda áfram að lesa: Það fyrsta sem ég geri á morgnana er að segja við sjálfa mig að þetta verði góður dagur