fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
Fókus

Sjáðu myndirnar: Nýjasta sundfatatískan hjá stjörnunum vekur athygli

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 9. nóvember 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki óvenjulegt að stjörnurnar á samfélagsmiðlum deili myndum af sér í sundfötum en nýjasta sundfatatískan hefur þó vakið mikla athygli.

„Þrátt fyrir að þetta sé yfirleitt parað við stórar kápur og gallabuxur í köldu veðri þá eru þessar stjörnur að klæða sig úr fötunum og para saman stígvél með sundklæðunum,“ segir í umfjöllun The Sun um tískubylgjuna.

Á meðal þeirra sem hafa birt myndir af sér í sundfötum og stígvélum eru samfélagsmiðlastjörnurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner og rapparinn Megan Thee Stallion.

 

Kim Kardashian
Kendall Jenner
Megan Thee Stallion

Þá hafa fleiri stjörnur einnig birt myndir af sér í stígvélum og sundfötum. Þar má nefna áströlsku leik- og söngkonuna Kylie Minogue, Love Island stjörnuna Georgia Harrison og fyrirsætuna Rhian Sugden.

Kylie Minogue
Georgina Harrison
Rhian Sugden
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bækur fyrir ferðafíkla og þá sem vilja bæta fjárhagstöðu sína – „Lygileg saga“

Bækur fyrir ferðafíkla og þá sem vilja bæta fjárhagstöðu sína – „Lygileg saga“
Fókus
Í gær

Hjón á áttræðisaldri ósammála um sóttvarnaraðgerðir – „Mamma er eiginlega orðin hrædd við pabba“

Hjón á áttræðisaldri ósammála um sóttvarnaraðgerðir – „Mamma er eiginlega orðin hrædd við pabba“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aron og Kristbjörg opinbera nafn drengsins

Aron og Kristbjörg opinbera nafn drengsins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir föðurmissinn hafa mótað og styrkt sig – „En ég er líka kvíðnari“

Segir föðurmissinn hafa mótað og styrkt sig – „En ég er líka kvíðnari“