fbpx
Fimmtudagur 28.janúar 2021
Fókus

Aðdáendur Jennifer Aniston fara yfir um – Hver er maðurinn á myndinni?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 27. nóvember 2020 09:59

Jennifer Aniston. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jennifer Aniston birti mynd á Instagram á þriðjudaginn þar sem sást lítið í andlit hennar. Á myndinni mátti einnig sjá karlmann liggja á gólfinu og hundinn hennar, Clyde.

Það leið ekki á löngu þar til aðdáendur hennar fóru nánast yfir um og reyndu að komast að því hver þessi leyndardómsfulli maður er.

Skjáskot/Instagram

Jennifer var á tökustað annarrar þáttaraðar af The Morning Show.

Það eru engar vísbendingar um hver maðurinn er, en hann lítur út fyrir að vera mjög slakur á meðan hann teygir úr sér.

Netverjar hafa sett fram alls konar kenningar um hver maðurinn er, sumir halda því meira að segja fram að þetta sé fyrrverandi eiginmaður hennar og leikarinn Brad Pitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ásdís Rán segir að það sé engin herramennska hjá íslenskum karlmönnum – „Heim að ríða eða ekki neitt“

Ásdís Rán segir að það sé engin herramennska hjá íslenskum karlmönnum – „Heim að ríða eða ekki neitt“
Fókus
Í gær

Leikkonan birtir djarfar myndir – Fólk furðar sig á því hver ljósmyndarinn er

Leikkonan birtir djarfar myndir – Fólk furðar sig á því hver ljósmyndarinn er
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kourtney Kardashian nælir sér í heimsfrægan trommara

Kourtney Kardashian nælir sér í heimsfrægan trommara
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hver er unnusti Tiffany Trump? – Lætur tengdafjölskylduna virðast fátæka

Hver er unnusti Tiffany Trump? – Lætur tengdafjölskylduna virðast fátæka
Fókus
Fyrir 4 dögum

Neteinelti og neikvæðu hliðar TikTok – „Fyrstu ljótu skilaboðin sem ég fékk voru „dreptu þig““

Neteinelti og neikvæðu hliðar TikTok – „Fyrstu ljótu skilaboðin sem ég fékk voru „dreptu þig““
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frægustu fatamistök stjarnanna

Frægustu fatamistök stjarnanna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ólíkar hefðir á bóndadaginn – „Kjánalegur dagur fyrir tvo homma“

Ólíkar hefðir á bóndadaginn – „Kjánalegur dagur fyrir tvo homma“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eiginmaðurinn hefur aldrei séð hana „venjulega“ – Sjáðu viðbrögðin

Eiginmaðurinn hefur aldrei séð hana „venjulega“ – Sjáðu viðbrögðin