fbpx
Föstudagur 27.maí 2022
Fókus

Aðdáendur Jennifer Aniston fara yfir um – Hver er maðurinn á myndinni?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 27. nóvember 2020 09:59

Jennifer Aniston. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jennifer Aniston birti mynd á Instagram á þriðjudaginn þar sem sást lítið í andlit hennar. Á myndinni mátti einnig sjá karlmann liggja á gólfinu og hundinn hennar, Clyde.

Það leið ekki á löngu þar til aðdáendur hennar fóru nánast yfir um og reyndu að komast að því hver þessi leyndardómsfulli maður er.

Skjáskot/Instagram

Jennifer var á tökustað annarrar þáttaraðar af The Morning Show.

Það eru engar vísbendingar um hver maðurinn er, en hann lítur út fyrir að vera mjög slakur á meðan hann teygir úr sér.

Netverjar hafa sett fram alls konar kenningar um hver maðurinn er, sumir halda því meira að segja fram að þetta sé fyrrverandi eiginmaður hennar og leikarinn Brad Pitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kendall Jenner á erfitt með að ganga upp stiga í fyndnu myndbandi

Kendall Jenner á erfitt með að ganga upp stiga í fyndnu myndbandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellen DeGeneres afhjúpar leyndarmál um þættina – Svona tókst henni að bregða öllum stjörnunum

Ellen DeGeneres afhjúpar leyndarmál um þættina – Svona tókst henni að bregða öllum stjörnunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sviðsetti rán á kærustunni í örvæntingarfullri von um kynlíf

Sviðsetti rán á kærustunni í örvæntingarfullri von um kynlíf
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldurinn Camilla Rut greinir frá skilnaði í einlægri Instagram-færslu – „Búið ykkur undir single-mom content“

Áhrifavaldurinn Camilla Rut greinir frá skilnaði í einlægri Instagram-færslu – „Búið ykkur undir single-mom content“