fbpx
Laugardagur 29.janúar 2022
Fókus

Aðdáendur Jennifer Aniston fara yfir um – Hver er maðurinn á myndinni?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 27. nóvember 2020 09:59

Jennifer Aniston. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jennifer Aniston birti mynd á Instagram á þriðjudaginn þar sem sást lítið í andlit hennar. Á myndinni mátti einnig sjá karlmann liggja á gólfinu og hundinn hennar, Clyde.

Það leið ekki á löngu þar til aðdáendur hennar fóru nánast yfir um og reyndu að komast að því hver þessi leyndardómsfulli maður er.

Skjáskot/Instagram

Jennifer var á tökustað annarrar þáttaraðar af The Morning Show.

Það eru engar vísbendingar um hver maðurinn er, en hann lítur út fyrir að vera mjög slakur á meðan hann teygir úr sér.

Netverjar hafa sett fram alls konar kenningar um hver maðurinn er, sumir halda því meira að segja fram að þetta sé fyrrverandi eiginmaður hennar og leikarinn Brad Pitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Tryggja kaupir Consello
Fókus
Í gær

Fólk verður furðu lostið þegar hún segir þeim hvers vegna hann hætti við stefnumótið – „Mamma hans hlýtur að vera stolt“ 

Fólk verður furðu lostið þegar hún segir þeim hvers vegna hann hætti við stefnumótið – „Mamma hans hlýtur að vera stolt“ 
Fókus
Í gær

Afhjúpaði bronsstyttu af Kobe og dóttur hans á vettvangi hins hræðilega slyss

Afhjúpaði bronsstyttu af Kobe og dóttur hans á vettvangi hins hræðilega slyss
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er 22 ára en lít út fyrir að vera 8 ára“

„Ég er 22 ára en lít út fyrir að vera 8 ára“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaðurinn gleymdi að þau væru með svalir í stofunni – Greip hann glóðvolgan

Eiginmaðurinn gleymdi að þau væru með svalir í stofunni – Greip hann glóðvolgan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Netverjar misstu kjálkana í gólfið þegar hún deildi skilaboðunum frá kærastanum – „Og svona slítur maður sambandi á þremur sekúndum“

Netverjar misstu kjálkana í gólfið þegar hún deildi skilaboðunum frá kærastanum – „Og svona slítur maður sambandi á þremur sekúndum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

6 merki þess um að fólk sé að ljúga að þér samkvæmt sambandsráðgjafanum

6 merki þess um að fólk sé að ljúga að þér samkvæmt sambandsráðgjafanum