fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
Fókus

Heitustu stjörnur landsins sameinast í jólalagi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 10:30

Við bíðum spennt eftir hressu jólalagi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heyrst hefur að fjöldi landsþekktra tónlistarmanna og leikara muni koma saman fyrir dúndurskemmtilegt jólalag í ár.

Lagið, „Jól eins og áður“ er eftir Gretu Salóme og Bjarka Ómarsson og hefur DV öruggar heimildir fyrir því að það muni gleðja landsmenn við þann 1. desmeber ásamt myndbandi.

Í laginu koma fram Sverrir Bergmann, Greta Salóme, Sigga Beintens, KK, Gillz (DJ Muscleboy), Jón Gnarr, Ragnheiður Gröndal, Aron Mola, Birgir Steinn og Katrín Halldóra.

Það mætti segja að lagið sé akkúrat það sem við þurfum núna, en það er með sterkan vonarboðskap en það er líka slegið á létta strengi. Mun meðal annars Indriða, úr Fóstbræðrum, bregða fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Klara gerði plötu með heimsfrægum söngvara – „Skrýtið að hafa aldrei fengið að gefa hana út“

Klara gerði plötu með heimsfrægum söngvara – „Skrýtið að hafa aldrei fengið að gefa hana út“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Enn og aftur „vandræðalegt“ augnablik á milli fyrrverandi forsetahjónanna – „Melania er alveg búin“

Enn og aftur „vandræðalegt“ augnablik á milli fyrrverandi forsetahjónanna – „Melania er alveg búin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kennir Elon Musk um að hún sé sífellt að keyra yfir kettina sína – „Þú skuldar mér nokkra ketti“

Kennir Elon Musk um að hún sé sífellt að keyra yfir kettina sína – „Þú skuldar mér nokkra ketti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hildur Lilliendahl gerir lítið úr klæðaburði Sunnevu Einars – „Viltu klæða þig, barn“

Hildur Lilliendahl gerir lítið úr klæðaburði Sunnevu Einars – „Viltu klæða þig, barn“
Fastir pennarFókus
Fyrir 5 dögum

The Bachelor, Love Island og kynlífsröskun

The Bachelor, Love Island og kynlífsröskun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona eiga ráðherrahjónin saman

Svona eiga ráðherrahjónin saman