fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
Fókus

Kærasti Svölu merktur henni að eilífu – „Mínar tvær mikilvægustu skráðar“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 08:25

Kristján og Svala. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Einar Sigurbjörnsson, kærasti Svölu Björgvins, hefur látið merkja sig Svölu og dóttur sinni til eilífðar.

Svala og Kristján fengu sér paratattú á dögunum, Svala fékk sér mynd af nisti í laginu eins og hjarta og Kristján fékk sér lykill.

Sjá einnig: Sjáðu myndina – Svala og Kristján fengu sér paratattú

En Kristján ákvað að taka þetta skrefinu lengra og fékk sér nafn á tveimur mikilvægustu dömunum í sínu lífi á úlnliðinn. Nafn Svölu og dóttur hans, Aþenu.

Svala birti myndir og myndband í Story á Instagram. Í myndbandinu spyr hún Kristján hvað hann hafi verið að gera, hann þykist koma ofan af fjöllum og spyr hún hann hvort þetta fari af með sápu.

Hann svarar þá: „Ég fokking elska þig, hvað er vandamálið?“ og Svala skellir upp úr.

Listamaðurinn á bak við flúrið er Ólafur Laufdal.

Skjáskot/Instagram

Svala og Kristján opinberuðu samband sitt í ágúst á þessu ári. Kristján er 22 ára sjómaður og faðir frá Húsavík.

Athafnarkonan Manuela Ósk Harðardóttir og kvikmyndaframleiðandinn Eiður Birgisson fengu sér einnig paratattú á dögunum. Þau eru nú með nafnið á hvort öðru á framhandleggnum.

Sjá einnig: Manuela Ósk og Eiður innsigla ástina með bleki – Sjáðu hvað þau fengu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Klara gerði plötu með heimsfrægum söngvara – „Skrýtið að hafa aldrei fengið að gefa hana út“

Klara gerði plötu með heimsfrægum söngvara – „Skrýtið að hafa aldrei fengið að gefa hana út“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Enn og aftur „vandræðalegt“ augnablik á milli fyrrverandi forsetahjónanna – „Melania er alveg búin“

Enn og aftur „vandræðalegt“ augnablik á milli fyrrverandi forsetahjónanna – „Melania er alveg búin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kennir Elon Musk um að hún sé sífellt að keyra yfir kettina sína – „Þú skuldar mér nokkra ketti“

Kennir Elon Musk um að hún sé sífellt að keyra yfir kettina sína – „Þú skuldar mér nokkra ketti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hildur Lilliendahl gerir lítið úr klæðaburði Sunnevu Einars – „Viltu klæða þig, barn“

Hildur Lilliendahl gerir lítið úr klæðaburði Sunnevu Einars – „Viltu klæða þig, barn“
Fastir pennarFókus
Fyrir 5 dögum

The Bachelor, Love Island og kynlífsröskun

The Bachelor, Love Island og kynlífsröskun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona eiga ráðherrahjónin saman

Svona eiga ráðherrahjónin saman