fbpx
Þriðjudagur 19.janúar 2021
Fókus

Völli kafaði undir ísilagt yfirborðið á Hafravatni – Sjón er sögu ríkari

Tobba Marinósdóttir
Mánudaginn 23. nóvember 2020 09:32

Mynd: Skjáskot DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísbað hefur notið mikilla vinsælda hérlendis en eftir að sundlaugum lokaði hefur fjöldi landsmanna stundað sjóböð af krafti þrátt fyrir mikinn kulda síðustu daga. Það er þó ekki nóg fyrir suma en ísbað í orðsins fyllstu merkingu virðist vera nýjasta æðið.

Fjöldi fólks birti um helgina myndir og myndbönd af sér stunda klakadýfingar þar sem viðkomandi fer ofan í vök og syndur undir klakann og kemur upp um aðra vök. Til þess að koma í veg fyrir slys er spotti bundinn í viðkomandi svo hægt sé að toga hann upp um vökina ef illa fer. Það hefur verið vinsælt að kafa á Hafravatni og í Seltjörn og var kafað á báðum stöðum í gær.

Matreiðslumaðurinn Völundur Snær Völundarson betur þekktur sem Völli lét ekki sitt eftir liggja enda með mikið dálæti á köldum böðum. Völundur fór í skipulögðum hóp með vinum sínum í Ice Tri­be Iceland að ísi­lögðu Hafra­vatni í gær og kafaði undir ísnum milli vaka. Hópurinn hefur stundað klakadýfingar síðan síðasta vetur.

Völli birti myndband frá sundsprettnum og segir enga hættu hafa verið á ferð þó marga verki án efa í öryggiskenndina. „Það er spotti í manni, það eina er að allt virkar mun lengra í burtu en það í rauninni er,“ segir Völli sem segir þetta ekki vera sitt síðasta kaf.

 

 
Íþróttakonan Inga Jónsdóttir kafaði einnig í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hannes birtir einstakar myndir af Davíð Oddssyni

Hannes birtir einstakar myndir af Davíð Oddssyni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Feminísk kvikmyndahátíð – Meðal annars stuttmynd úr undirheimum Reykjavíkur

Feminísk kvikmyndahátíð – Meðal annars stuttmynd úr undirheimum Reykjavíkur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mæðgur naktar saman í Playboy

Mæðgur naktar saman í Playboy
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásmundur fylgdi tengdasyni sínum til grafar í dag – „Við eigum góðar minningar um dugnaðar tengdason“

Ásmundur fylgdi tengdasyni sínum til grafar í dag – „Við eigum góðar minningar um dugnaðar tengdason“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manstu eftir ítalska kyntröllinu Fabio? – Svona lítur hann út í dag

Manstu eftir ítalska kyntröllinu Fabio? – Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mæðgur tóku þungunarpróf saman – Bjuggust ekki við þessu

Mæðgur tóku þungunarpróf saman – Bjuggust ekki við þessu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rebel Wilson var rænt og ógnað með byssu – „Ég var skíthrædd“

Rebel Wilson var rænt og ógnað með byssu – „Ég var skíthrædd“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sýnir hvernig það er að vera lömuð með „kvíðavaldandi“ æfingu sem allir geta prófað

Sýnir hvernig það er að vera lömuð með „kvíðavaldandi“ æfingu sem allir geta prófað